Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2017

Skattpíndir íbúar Reykjavíkur

Ársreikningur fyrir áriđ 2016 hefur veriđ kynntur og er nú opinber. Eins og hjá öđrum sveitarfélögum eru tekjur sveitarfélaga nú mun meiri en áćtlađ var bćđi skatttekjur og frá ríki.

Ţađ virđist jákvćtt ađ sjá tölur réttu megin viđ núlliđ en ţađ segir einfaldlega ekki alla söguna. Ţađ er lítill sigur ađ ná rekstrinum réttum megin viđ í ţví góđćri sem nú ríkir. Ţá er skuldasöfnun enn á dagskrá ţrátt fyrir góđćri.

"Borgarráđsfulltrúar Sjálfstćđisflokksins telja ekki seinna vćnna ađ rekstur Reykjavíkurborgar, sem hefur veriđ í algjörum ólestri allt ţetta kjörtímabil sem og kjörtímabiliđ 2010-2014, verđi betri. Allt frá árinu 2010 hefur vandrćđagangur veriđ á rekstrinum međ of slöku rekstrarađhaldi ţví rekstrarvandrćđi borgarinnar hafa veriđ útgjaldavandi en ekki tekjuvandi.

Áriđ 2016 er gert upp međ rekstrarafgangi og vćri ţađ ótrúlegt ef slíkt tćkist ekki miđađ viđ ţá gríđarlegu tekjuaukningu sem orđin er í íslensku samfélagi og sjá má á jákvćđri rekstrarniđurstöđu sveitarfélaga um land allt.

Ţegar rekstur Reykjavíkurborgar, langstćrsta sveitarfélags landsins er borinn saman viđ fjögur stćrstu nágrannasveitarfélögin má sjá ađ rekstrarárangur borgarinnar er lakari en hjá ţessum sveitarfélögum ţrátt fyrir hćrri tekjur af hverjum íbúa í borginni. Skatttekjur á hvern íbúa borgarinnar eru 624.000 kr. en međaltal hinna sveitarfélaganna er 488.000 kr. á hvern íbúa ţeirra. Ţá er veltufé frá rekstri Reykjavíkurborgar 10,9% sem er til bóta frá alltof lágu veltufé árin á undan en međaltal hinna sveitarfélaganna er 13,15%.


Skuldir borgarsjóđs (A-hluta) aukast um 3 milljarđa á milli áranna 2015-2016 en skuldir hinna sveitarfélaganna standa í stađ eđa lćkka.


Ţá má nefna ađ Reykjavíkurborg leggur hámarksútsvar á íbúa sína en međaltal hinna sveitarfélaganna er undir lögbundnu hámarksútsvari."

jantoocartoons

 

Mynd af vef Jantoo Cartoons.

 

 

 

 

 

 


Ţreyttar áćtlanir og lćvís leikur

Nú er komiđ vel inn í seinni hluta kjörtímabils meirihluta Samfylkingar, Pírata, Bjartrar framtíđar og Vinstri grćnna í borginni. Flestum er orđiđ ljóst ađ lítiđ hefur áunnist.

Menntun á ađ vera algjört forgangsmál
Gott samfélag býr ađ góđu menntakerfi. Matiđ er einfalt. Gott menntakerfi er samanburđarhćft viđ menntakerfi annarra ríkja. Árangur íslenskra nemenda í lesskilningi og lćsi á stćrđfrćđi og náttúrufrćđi hefur hins vegar versnađ síđastliđinn áratug og er verri en í okkar samanburđarlöndum. Um ţetta er enginn ágreiningur. Ţví hefđi mátt halda ađ helsta áhersla meirihluta borgarinnar yrđi ađ líta á máliđ sem algjört forgangsmál og leggja allt á vogarskálarnar til ađ gera betur. Ţví miđur blasir annađ viđ.

Ađ skerđa fjármagn til skólanna hefur veriđ helst á dagskrá meirihlutans. Skólastjórnendur hafa ţurft ađ standa í karpi og mikilli baráttu viđ ađ fá skilning um ađ ekki sé hćgt ađ ná meiri árangri međ slíkum hćtti. Hvergi hefur orđiđ vart viđ ađ skólafólk fái hvatningu til ađ vinna ađ breytingum til ađ mćta slökum árangri. Meirihlutinn hefur einnig stađiđ í vegi fyrir ađ upplýsingum um árangur verđi miđlađ á ţann hátt til skólanna svo ađ ţeir geti nota ţćr til ađ efla eigiđ starf.

Ljóst er ađ hér verđur ađ gera betur. Vinna verđur ađ ţví ađ fá fram breytingar í kennsluháttum og breytingum á ađbúnađi. Menntastofnanir verđa fyrst og fremst ađ geta sinnt kennsluhlutverki sínu. Nauđsynlegt er ađ skýra línurnar og verja menntaţáttinn.

Velferđinni er ábótavant
Biđlistar eftir ţjónustu eru einkenni Reykjavíkurborgar. Fötluđu fólki sem ţörf hefur fyrir ţjónustu vegna athafna daglegs lífs er vísađ á biđlista. Áriđ 2017 getur slíkt ekki gengiđ upp, ţađ vitum viđ öll. Ţađ á ađ vera skylda ţeirra sem stjórna borginni ađ forgangsrađa betur í ţágu ţeirra sem minna mega sín.

Grunnţörfum eins og ţessum ćtti ekki ađ vera hćgt ađ vísa á biđlista. Sérstaklega ekki ef ástćđan er sú ađ borgarkerfiđ getur ekki mannađ í ţjónustustörfin. Viđ blasir ađ skortur er á nauđsynlegri uppstokkun til ađ mćta ţörfum og eđlilegum kröfum fatlađra og aldrađra. Aldrađir og fatlađir eiga ađ geta valiđ ţjónustu á eigin forsendum í stađ ţess ađ vera ţiggjendur fyrirfram ákveđinnar ţjónustu. Viđurkenna ţarf ákveđna ţjónustuţarfir og forgangsrađa svo í fjármálum borgarinnar svo ađ ţeim megi mćta. Ţađ er ekki nóg ađ bjóđa upp á heimsendan mat en sleppa ţjónustunni ef vitađ er ađ viđkomandi ţarf ađstođ viđ ađ matast.

Fyrir liggur ađ ţjónustan verđur ađ taka stakkaskiptum á nćstu árum. Vćri minnsti vilji fyrir hendi vćri borgarkerfiđ á góđri leiđ međ ađ innleiđa slíkar breytingar ţessa dagana. Meirihlutinn í Reykjavík stendur í vegi fyrir framţróun. Ekki tekst ađ fjármagna sjálfsögđ verkefni og áhersla á ađ breyta stöđnuđum ađferđum til ađ koma betur til móts viđ ţá sem ţurfa á ţjónustu ađ halda er ekki til stađar.

Grunnţjónusta og gjöld
Í stađ ţess ađ forgangsrađa er leitađ enn dýpra í vasa borgarbúa. Útsvariđ í Reykjavík er í botni, ţađ hćsta samkvćmt lögum. Tekjur borgarbúa hćkka og tekjur borgarsjóđs hćkka í hlutfalli af ţví. Fasteignagjöld hafa hćkkađ gríđarlega, sérstaklega á borgarbúa. Orkugjöldin hafa margfaldast á undanförnum árum og meirihluti borgarstjórnar ţakkar Planinu, finnst í góđu lagi ađ taka út arđinn en hvergi minnst á borgarbúa sem tóku á sig gríđarlegar hćkkanir. Nei, ţeir skulu áfram borga sín gjöld. Sorphirđan hćkkar gjöld en dregur úr hirđutíđni. Engin ástćđa er talin til ađ bjóđa ţjónustuna út til ađ draga úr útgjöldum eins og önnur sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu gera. Samgöngukerfiđ er í ólestri, ásýnd borgarinnar er farin ađ líkjast vanţróuđu samfélagi. Húsnćđisvandinn gríđarlegur, viđvarandi og ýtir undir fátćkt og á honum axlar meirihlutinn enga ábyrgđ.

Borgarstjóri er lćvís í kynningarmálum. Hann svarar ekki gagnrýni heldur býr til nýjar áćtlanir og kynnir ţćr međ miklum látum ţegar ađ fyrri áćtlanir hafi ekki stađist. En hingađ og ekki lengra. Borgarbúar hafa áttađ sig ţessum ţreytta og síendurtekna talnaleik. Nú ţarf ađ hvíla flugeldasýningarnar og hćtta ađ hafa borgarbúa ađ fíflum.

 

Grein birtist í Morgunblađinu 22. apríl 2017


Hvar er áherslan á breytingar?

Lítiđ hefur veriđ hlustađ á áhyggjur okkar Sjálfstćđismanna í borginni um ađ ţau ţjónustukerfi sem borgin rekur ţurfi ađ fara í gegnum talsverđar breytingar til ađ vera tilbúin til ađ takast á viđ breytingar á aldurssamsetningu og fjölda vinnandi fólks. Ef málunum er pakkađ inn ţýđir ţetta ađ fást verđur viđ ađ mćta ţví hvernig bjóđa má upp á fullnćgjandi ţjónustu fyrir fleiri án ţess ađ meiri tekjur fylgi. Viđ höfum lagt áherslu á ađ innleiđa tćkninýjungar í velferđarţjónustuna viđ lítinn hljómgrunn. Viđ lögđum til strax í upphafi kjörtímabils ađ áriđ 2015 yrđi 40 milljónum veitt í ađ skipuleggja slíkt breytingarferli í velferđarţjónustunni. Sú tillaga var felld. Í dag skilst mér ađ hálft stöđugildi (af um 7 ţúsund) sinni innleiđingu velferđartćkni hjá Reykjavíkurborg. Sem sagt engin áhersla lögđ á ţessi mál.

Ég var rétt í ţessu ađ glugga í skýrslu sem gefin er út af Brussel skrifstofu sambands íslenskra sveitarfélaga og tekur á helstu málum ESB og EFTA áriđ 2017. Óháđ ţví hvađ mér finnst um rekstur ţeirrar skrifstofu ţá er ţetta ágćtis samantekt. Finn ţarna samhljóm viđ stefnu okkar Sjálfstćđismanna í borginni hvađ velferđarmálin varđar og einmitt ţau mál sem of lítil áhersla er lögđ á. Svo er ţarna fleira áhugavert sem ég deili međ ykkur svona á ţessum fyrsta degi sumars :-)

Ţetta er sem sagt samantekt um framtíđ Evrópu:

"Evrópuţingiđ rekur hugveitu til ađ greina framtíđaráskoranir og helstu mál á döfinni. Međalaldur hćkkar stöđugt um allan heim og ef ekkert er ađ gert mun ţessi ţróun grafa undan velferđarkerfum eins og viđ ţekkjum ţau í dag og fólk mun ţurfa ađ vinna talsvert lengur fram eftir aldri en nú. Međalaldur í Evrópu 2030 verđur 44 ár og sá hćsti í öllum heimsálfum. Međalaldur á heimsvísu verđur 33 ár. Hćkka verđur framlög til heilbrigđiskerfa umtalsvert og viđskiptamódel munu gerbreytast. Innflytjendamál verđa áfram ofarlega á döfinni; vegna skorts á vinnuafli vegna lágrar fćđingartíđni, vegna aukinnar misskiptingar og vopnađra átaka og jafnvel vatnsskorts. Tćkninýjungar munu umbreyta heiminum á öllum sviđum; t.d. fjölmiđlum, lýđrćđismálum og heilbrigđisţjónustu, vélmenni munu vinna sífellt fleiri störf sem nú er sinnt af fólki og ţorri mannkyns mun búa í ţéttbýli í framtíđinni. Ţá er uppgangur lýđskrumara og ţjóđernissinna einnig áhyggjuefni. ESB telur brýnt ađ móta langtímastefnu til ađ bregđast viđ ofangreindum áskorunum."


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband