Bloggfrslur mnaarins, nvember 2015

Er sjlfsagt a borgarsjur fi a njta argreislna en heimilin ba?

sasta borgarstjrnarfundi lgum vi Sjlfstismenn til a borgarstjrn samykkti a beina v til stjrnar Orkuveitu Reykjavkur a hn skoi hvernig og hvenr lkka megi orkugjld heimili.

Reykjavkurborg er strsti eigandi Orkuveitunnar og ber byrg a koma skrum skilaboum til stjrnarinnar. Nausynlegt er a borgarstjrn fyrir hnd ba ri hvaa stefnu skuli taka hva fyrirtki varar. ess vegna hefi veri gott ef meirihlutinn hefi samykkt essa tillgu. sta ess fru au ann leiinlega feluleik a vsa tillgunni inn borgarr n ess a taka afstu til hennar. Reyndar mtti meira greina mli borgarstjra a honum finnist jafnvel ekki sta til a lkka orkugjld og hann efist jafnvel um a gjldin hafi hkka.


Borgarsjur fr a njta heimilin ba
Meirihlutinn Reykjavk gerir r fyrir v a ri 2018 veri argreislur Orkuveitunnar til borgarsjs 1 milljarur a lgmarki. N virist v aftur vera a komin s staa a argreislur Orkuveitunnar veri notaar til a stoppa upp gt borgarsjs enda Plani svokallaa a renna t. S kvrun a nota arinn beinlnis eim tilgangi er einhlia og rdd tillaga meirihlutans Reykjavk. Rttltt og sanngjarnt er hins vegar a vilja ra mli t fr fleiri hlium. Elilegt er a skoa hvernig heimilin sem tku sig miklar hkkanir orkugjalda egar illa rai fi einnig a njta egar vel gengur. Fyrir essu virtist v miur ltil sannfring hj borgarstjra.


Orkuver er hsnisml
Orkuver er hsnisml. Lkkun orkugjalda lkkar hsniskostna. Borgastjrn virist nokku sammla um a hsnisml su mikilvgasta ml borgarinnar og me yfirlst markmi a lkka hsniskostna . Hsniskostnaur er allt of hr og oft hefur veri rtt um mikilvgi ess a flki bjist hsni viranlegu veri. rtt fyrir a reytast ekki a tala um vandann og meintar agerir til a lkka hsniskostna virist meirihlutinn Reykjavk ekki vilja standa vi au lofor, alla vega ekki egar greislur geta frekar runni borgarsj.


Vildi ekki taka kvrun opnum fundi
Meirihlutinn Reykjavk vildi frekar en a taka efnislega afstu me tillgunni vsa henni inn til borgarrs. a er skiljanlegt nema a au vilji ekki a almenningur viti hver afstaa eirra er. borgarstjrn hafa 15 kjrnir fulltrar agengi a mlinu, fundir eru opnir borgarbum og efni eirra agengilegt. Hins vegar er borgarr lokaur vettvangur, fundir eru lokair almenningi og aeins fir borgarfulltrar eiga agengi a fundum. Tillagan var ekki til annars fallin en a senda skr skilabo og gefa stjrn Orkuveitunnar miki svigrm til a vinna greiningu.

En a var ekki hgt a samykkja tillgu, sem lta m sem stafestingu v a forgangsrun meirihlutans er skr hann er fyrsta sti, heimilin mega ba.


Forgangsrun meirihlutans er skr - hann er fyrsta sti.

Mikill slaki er rekstrinum Reykjavk, langt umfram a sem er hj sveitarflgunum hfuborgarsvinu og v aumt a sj meirihlutann tskra erfileika sna me vsun til ess a launahkkunum s um a kenna ea a rki skuldi sveitarflgum f til rekstursins. Vissulega hafa eir ttir hrif en vanda Reykjavkur er ekki hgt a skra svo auveldlega. Slaki gagnvart alls kyns verkefnum af llu tagi gnar n grunnjnustu til dmis jnustu vi aldraa og fatlaa.

hugavert er a fylgjast me v hvernig oddviti Bjartrar framtar reynir treka a nota Orkuveituna og Plani ga til a flagga mynduu gti meirihlutans rekstrarmlum og eirri von a halda lofti eim misskilningi a Sjlfstismenn beri ar meiri byrg en arir. Oddviti Bjartrar framtar tti frekar a veifa flagginu framan borgarstjra og ara samstarfsmenn sna meirihlutanum sem skipuu ea studdu R-listann snum tma. R-listinn leiddi nefnilega 12 r skulda og argreislustefnuna sem flestir fordma n og ber ess vegna meiri byrg en arir. Sjlfstismenn geta teki sig a hafa ekki sni strax fr eirri stefnu um lei og fri gafst en langur vegur er anga a hgt s a halda v fram a hann beri meiri byrg en arir vanda Orkuveitunnar.

N eru flestir sammla um a a lra af essum mistkum. Mest sammla hafa virst eir sem helst studdu argreislustefnu OR og hreyktu sr af henni snum tma. Flestir hefu v haldi a essi tmi vri liinn undir lok Reykjavk. a vakti v mikla furu egar anna kom daginn, egar meirihlutinn opinberai fjrhagstlun og 5 ra tlun borgarinnar. N treystir meirihlutinn Reykjavk sr ekki til a gera rekstur grunnjnustu sjlfbra nstu rin nema me gamla leiknum skja f r rekstri Orkuveitunnar. Forgangsrunin er v augljs. sta ess a gera krfur til sjlfs sn um hagringu, um a beita ahaldi og greina grunnjnustu fr verkefnum sem minni rf er , skal fjrmagna stefnuleysi me argreislum.

bar og greiendur orkugjalda Reykjavk hafa teki sig gjaldahkkanir Orkuveitunnar sem nausynlegar voru eftir hrun n ess a eiga miki val. Hi sjlfsaga vri v a meirihlutinn tki frekar kvrun a beina v til stjrnar Orkuveitunnar a lkka essi gjld, ef raunverulegt fri gefst til ess nstunni, sta ess a verja eim eigin rsu.

Borgaryfirvld ttu einnig a skilja a um ramt hkkar fasteignamat verulega og srstaklega Reykjavk. sumum hverfum um nrri 17%. Svo virist sem skilningur meirihlutans Reykjavk v gjaldastrei sem Reykvkingar glma vi s enginn. Kaldhnin v er a borgarstjri hefur lofa gulli og grnum skgum hsnismlum og meal annars haldi v fram a hann vilji vinna tullega a v a hsni bjist viranlegu veri. Hvoru tveggja hkkun orkugjalda og hkkun fasteignagjalda hefur au hrif a hsnisver hkkar. Meirihlutinn snir v litla athygli, lkkar hvorki fasteignaskatta n hefur hyggju a leyfa bum a njta lgri orkugjalda.

Morgunblainu dag er fjalla um vi hvaa verblgusp sveitarflgin mia. ljs kemur a Reykjavkurborg miar vi hrri verblgusp en Selabankinn og mun lta gjaldskrr hkka samkvmt henni. Hr er a sjlfsgu veri a leggja grunn a njum gjaldalgum.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband