Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Áfram lćgstu leikskólagjöld á landinu í Reykjavík

Fjölmiđlar hafa fjallađ um leikskólagjöldin í Reykjavík í gćr og í dag.

Eins og ég hef bloggađ um áđur höfum viđ í Reykjavík veriđ í mikilli og góđri vinnu til ađ finna leiđir til ađ mćta auknum kostnađi vegna efnahagsástandsins og gćta ţess ađ viđ getum tryggt grunnţjónustu viđ borgara og draga frekar úr viđbótarţjónustu. 

Leikskólabörn í Reykjavík dvelja langflest innan viđ 8 klukkustundir á dag. Margir leikskólar hafa ţó bođiđ upp á ađ foreldrar geti haft börnin einni eđa einni og hálfri klukkustund lengur til viđbótar. Nú hefur leikskólaráđ ákveđiđ ađ halda áfram ađ veita viđbótarţjónustuna en nú gegn raunkostnađi viđ gćslu barnsins. Ţessari ákvörđun er slegiđ upp sem ćsifregn í fjölmiđlum um ađ borgaryfirvöld séu ađ brjóta loforđ sín. Ţađ er hreinlega ekki rétt og ég biđ fólk ađ kynna sér máliđ betur. Einhvers stađar ţarf ađ mćta aukinni ţörf sem skapast vegna erfiđleika hjá fjölskyldum s.s. fjárhagsađstođ og annađ slíkt og í ţví samhengi er ţetta ađ mínu mati skynsamleg og réttlát leiđ.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband