BloggfŠrslur mßna­arins, desember 2014

Fjßrfestum Ý nřsk÷pun og velfer­artŠkni

Eitt brřnasta mßl ReykjavÝkurborgar n˙ er fjßrfesta Ý nřsk÷pun, rannsˇknum og innlei­ingu tŠkni Ý velfer­armßlum Ý ReykjavÝk. áVerkefnunum velfer­ar■jˇnustunnar fj÷lgar ■vÝ fyrirsÚ­ er mikil fj÷lgun notenda og ■ar eru aldra­ir stŠrsti hˇpurinn.á Fyrirkomulagi­ sem reki­ er Ý dag mun ekki geta mŠtt ■÷rfum Ýb˙a inn Ý nŠstu framtÝ­. MikilvŠgt er a­ hefja ˇumflřjanlegt breytingaferli, b˙a til jar­veg fyrir nřsk÷pun Ý ■jˇnustunni og fjßrfesta Ý tŠknilausnum og rannsˇknum.

Vi­ sjßlfstŠ­ismenn ˇsku­um eftir umrŠ­u um ■etta mßl Ý borgarstjˇrn ß d÷gunum enda teljum vi­ a­ ßstandi­ sÚ or­i­ ■annig a­ ekki ver­i ábe­i­ lengur me­ a­ fara af sta­ me­ verkefni sem l÷ngu eru tÝmabŠr og eru til ■ess fallin a­ skila okkur betri lei­um til a­ fßst vi­ aukna ■jˇnustu■÷rf. Algj÷rlega ljˇst er a­ vi­ ■urfum a­ fjßrfesta Ý breytingarferlinu, ■a­ mun ekki gerast af sjßlfu sÚr.

Nřsk÷pun Ý velfer­ar■jˇnustunni
Mikil ■÷rf er ß a­ fjßrfesta Ý tilraunaverkefnum ß nßnast ÷llum svi­um velfer­ar■jˇnustunnar. Íll stefnumˇtun Ý mßlaflokknum er ■ess e­lis a­ verkefni­ blasir vi­. Brjˇta ■arf upp ■jˇnustu sem veitt er me­ stofnanalegum hŠtti . Horfa ver­ur ß ■arfir einstaklinga Ý sta­ ■ess a­ bjˇ­a upp ß ■jˇnustu sem fyrirfram er steypt Ý mˇt. Oft er ■a­ svo a­ ■arfir kerfisins eru teknar fram fyrir ■arfir einstaklingsins vegna ■ess a­ lÝti­ er um lei­ir til a­ mŠta ■eim sem ekki hentar ■jˇnustan sem Ý bo­i er.

Af einhverjum v÷ldum břr drifkraftur nřsk÷punar frekar hjß einkaa­ilum en hinu opinbera ■vÝ mi­ur. ═ sjßlfu sÚr Šttu ■vÝ opinberir a­ilar a­ reyna a­ innlei­a ■a­ umhverfi sem fřsilegast er til a­ nß fram meiri grˇsku. Nřsk÷pun er hß­ ■vÝ a­ stjˇrnendur og starfsmenn hafi frelsi og getu til a­ prˇfa nřjar hugmyndir og breyta ■vÝ sem fyrir er. Starfsumhverfi­, vi­horf og menning innan fyrirtŠkjanna geta ■ar skipt sk÷pum. Vi­ eigum ekki a­ sŠtta okkur vi­ umhverfi sem hamlar e­a hefur neikvŠ­ ßhrif ß hana.

Undanfarin ßr hafa nř stjˇrnunarsjˇnarmi­ veri­ a­ ry­ja sÚr til r˙ms. Markmi­i­ er a­ breyta umhverfi starfsfˇlks ■annig a­ ■a­ sÚ meiri ■ßtttakendur Ý ■rˇun vinnunnar en ß­ur ■vÝ ■annig megi nß mun betri ßrangri. Ůessar nřju hugmyndir hafa fari­ sigurf÷r um heiminn og fj÷ldi fyrirtŠkja hefur innleitt ■au vinnubr÷g­ me­ gˇ­um ßrangri. Hugmyndin byggir ß mun meira samstarfi fˇlks ß vinnusta­ en gengur og gerist, byggir ß a­ nß hra­ar utan um betri ferla, koma hra­ar auga ß řmis vandamßl og ˙rbŠtur, byggir ß mikilli teymisvinnu, allir Ý hˇpnum eru jafnfrjßlsir til a­ leggja breytingar til mßlanna og allar hugmyndir eru velkomnar. ═ slÝku umhverfi er tali­ a­ mikil grˇska muni eiga sÚr sta­. ═ sta­ ■ess a­ ˇbreyttir starfsmenn bÝ­i eftir upplřsingum frß stjˇrnendum um verklag, fßist ■eir sjßlfir vi­ a­ finna bestu lausnirnar. Ůessir starfsmenn ■ekkja oft notendur betur og hafa betri innsřn inn Ý hva­a ■jˇnustu ■arf Ý raun og veru. Mj÷g mikilvŠgt er a­ fß einmitt ■etta starfsfˇlk inn Ý umbreytingarferli­ og breyta starfsumhverfi ■eirra svo ■a­ geti gerst.

Velfer­artŠkni
RÚtt eins og nřsk÷punarumhverfi­ getur breytt miklu fyrir ReykjavÝkurborg mun velfer­artŠkni einnig geta gert ■a­. Me­ innlei­ingu alls kyns tŠkja og b˙na­ar geta fatla­ir og aldra­ir ßtt miklu meiri og betri m÷guleika til a­ lifa sjßlfstŠ­u lÝfi.

Velfer­atŠkni hefur veri­ skipt upp Ý fj÷gur meginsvi­, ÷ryggisb˙na­, tŠki til a­ bŠta fyrir missi og sty­ja vi­ bŠtta lÝ­an, tŠkni til fÚlagslegra samskipta og tŠki til ■jßfunar og um÷nnunar. ┴stŠ­a er til a­ gera sÚrstakt ßtak Ý innlei­ingu řmissrar nřrrar tŠkni. D÷nsk stjˇrnv÷ld hafa til dŠmis ßkve­i­ a­ setja mßli­ Ý algj÷ran forgang og tala um a­ ■÷rf sÚ ß byltingu Ý velfer­artŠkni. A­rar Nor­urlanda■jˇ­ir feta Ý ■eirra fˇtspor, ═sland af litlum mŠtti. ═ Danm÷rku er b˙i­ a­ ßkve­a a­ setja tugi milljar­a Ý sjˇ­i sem au­velda eiga innlei­ingu nřrrar tŠkni einmitt til a­ gera fˇlk sjßlfstŠ­ara en lÝka til a­ bŠta ferla. DŠmi um alls kyns nřja velfer­artŠkni sem er Ý notkun eru rˇbˇtar, sjßlfhreinsandi salerni, řmis tŠkni til a­ au­velda eftirfylgd me­ sj˙kum, hreyfiskynjarar til fylgjast me­ fer­um fˇlks t.d. ■eirra sem eru me­ minnisgl÷p e­a ■eim sem kjˇsa ■a­ frekar en a­ hafa nŠturvakt ß sta­num. Ůß hefur fj÷ldi fyrirtŠkja veri­ a­ nřta hef­bundna samskiptatŠkni til a­ gera samskipti ß milli fˇlks au­veldari t.d. smÝ­a­ sÚrstakt vi­mˇt fyrir aldra­a e­a ■ß sem eiga vi­ minnisgl÷p a­ etja. Ůrˇun og smÝ­i alls kyns smßforrita Ý snjallsÝma getur einnig nřst afar vel. Eins og annars sta­ar ß Nor­url÷ndum ■arf tŠkni til a­ takast ß vi­ stŠrstu fÚlagslegu ßskorun sem okkar samfÚl÷g hafa sta­i­ frammi fyrir. ┴n ■ess a­ a­hafast dr÷gumst vi­ enn■ß meira aftur˙r e­a ■a­ sem enn er verra, vi­ siglum Ý ■rot.

Eitt mikilvŠgasta mßl samfÚlagsins Ý dag er a­ okkur takist a­ koma upp grˇskumiklu umhverfi fyrir nřsk÷pun Ý velfer­armßlunum og jafnframt sty­ja vi­ ■ß nřsk÷pun me­ tŠkninni. ŮvÝ er nau­synlegt a­ fjßrfesta Ý breytingarferlinu sjßlfu. Till÷gur okkar sjßlfstŠ­ismanna liggja fyrir og n˙ er a­ sjß hvort meirihlutinn tekur undir.

Grein birtist Ý Morgunbla­inu 1. desember 2014


Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband