Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Vefmál yfir kaffisopa (e. open coffee)

Ţessi skemmtilega hugmynd er víđa annars stađar notuđ og nú kominn tími til ađ prófa hana hér á skerinu. Open Coffee events  eru reglulegir óformlegir kaffisopar fyrir frumkvöđla, framkvćmdaglađa, pćlara, fjárfesta og alla sem hafa áhuga á ađ hitta ađra sem hafa áhuga á sömu málum og rćđa eđa deila hugmyndum. Bćđi til skemmtunar og fróđleiks, http://www.sja.is/opencoffee

Nú ćtla starfsmenn Sjá og vinir ţeirra ađ hefja slíkan hóp um vefmál. Allir velkomnir nćstu fimmtudagsmorgna kl. 8 á Kaffitár í Bankastrćti, byrjum á morgun.

 

 


Borgarbörn í góđum höndum

Á miđvikudaginn var kynnt ađgerđaráćtlun meirihluta Sjálfstćđisflokks og Frálslyndra í Reykjavíkurborg til nćstu fjögurra ára. Áćtlunin lýsir ţví hvernig meirihlutinn sér fyrir sér ađ byggja upp ţjónustu viđ yngstu börnin í Reykjavík frá ţví ađ fćđingarorlofi lýkur.

Í meginatriđum má lýsa áherslunum svona:

  • Áframhaldandi uppbygging borgarrekinna skóla međ fjölgun deilda og nýjum skólum
  • Fleiri nýir sjálfstćtt starfandi leikskólar
  • Greiđslur til sjálfstćtt starfandi skóla leiđréttar
  • Ungbarnaskólar hefja starfsemi
  • Dagforeldraţjónusta aukin og fjölbreyttari
  • Dagforeldrum fjölgađ
  • Ţjónustutrygging frá ţví fćđingarorlofi lýkur og ţar til barn fćr ţjónustu
  • Rafrćn innritun í leikskóla og upplýsingavefur um dagvistunarmöguleika

Og hvađ vinnst svo međ ţessu? Međ ţessu móti teljum viđ okkur geta komiđ til móts viđ sem flesta. Á fjórum árum sjáum viđ ađ raunhćft er ađ telja ađ viđ getum sinnt öllum börnum í borginni, ţangađ til er ljóst ađ ekki verđa nógu mörg úrrćđi í bođi. Viđ viljum hjálpa ţeim sem ţurfa ađ hjálpa sér sjálfir, reyna á fjölbreytt og ólík úrrćđi, fjölga jafnframt úrrćđum sem vel eru ţekkt og rótgróin.  

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband