Bloggfærslur mánaðarins, maí 2016

Ekkert afgangs og gríðarleg skuldasöfnun.

Að hlusta á málflutning borgarstjóra og fleiri úr meirihlutanum í Reykjavík er kómískt. Þar er skorað á minnihlutann að vera ekki að gera Grýlu úr lífeyrissjóðsskuldbindingum heldur viðurkenna að allt sé í hinu stakasta. 

Sannleikurinn er sá að meirihlutinn felur sig á bak við flækjuna sem reiknaðar stærðir eins og lífeyrisskuldbindingarnar eru. Sjálfstæðismenn í borgarstjórn hafa hins vegar haft uppi málefnalegar umræður og horft á reksturinn án þessara stærða en í því liggur kjarni málsins og þá má svo glöggt sjá að skatttekjur duga ekki fyrir rekstri þjónustunnar við íbúa. Ekkert er afgangs og gríðarleg skuldasöfnun á sér stað. Íbúar sjá og finna þetta á eigin skinni. Auðvitað er sárt fyrir meirihlutann að gangast við því. 

 

 


mbl.is Fráleitt að tala um lögbrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband