Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Hvernig nýttu Vinstri grćn frestinn? Og hvar stendur Samfylkingin?

Orkuveitunni var fyrir löngu gert samkvćmt samkeppnislögum ađ selja hlut sinn í HS Orku.  Í sex mánuđi hefur veriđ auglýst eftir tilbođum og ţegar frestinum lýkur liggur eitt tilbođ á borđinu - tilbođ Magma Energy.

Fyrir 10 dögum tóku loks Vinstri grćn viđ sér og vilja reyna ađ freista ţess ađ finna innlenda kaupendur! Hvar voru ţau í sex mánuđi! Ţetta tókst ekki enda lítill stuđningur eđa geta til slíks fyrir hendi hjá innlendum fjárfestum og reyndar skil ég ekki viđbragđsleysi fjármálaráđherra ef ţetta er honum svona mikiđ hjartans mál.

Samfylkingin, samstarfsflokkurinn í ríkisstjórn getur varla veriđ á móti ţví ađ fá erlent fjármagn inn í landiđ enda haldiđ ţví framítrekađ ađein meginástćđa ţess ađ ganga í Evrópubandalagiđ sé til vinna traust erlendra fjárfesta. Ţá finnst mér skrítiđ ađ lesa ţađ ađ rökin fyrir ţví ađ halda ţví fram ađ tilbođiđ sé óhagstćtt fyrir Orkuveituna taki ekki miđ af ţví sem hér hefur átt sér stađ, hlutabréfamarkađurinn hrundi en samt á ađ miđa viđ stöđuna eins og hún var fyrir hrun.

Ég get ekki séđ annađ en tilbođ Magma sé hiđ besta mál og til hagsbóta fyrir Reykvíkinga.

Ţeir sem ekki eru sáttir, ćttu ađ leita skýringa hjá ríkisstjórninni á viđbragđsleysi hennar - af ţví mćtti jafnvel halda fram ađ ţau vonuđu ađ enginn hefđi áhuga á ađ fjárfesta á Íslandi.


mbl.is Tilbođiđ óhagstćtt fyrir OR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband