Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Sjlfstismenn og konur

a eru gar frttir a n s nr jafnt fylgi kvenna og karla ingi. Vi sjlfstismenn hfum ekki ntt kynjakvta ea arar slkar leiir til jkvrar mismununar og berjumst enn vi a jafna hlut kvenna n ess og maur veltir fyrir sr hversu lengi s bardagi muni standa. Konur leita sur eftir efstu stum listum prfkjrunum, margar nefna a prfkjrin henti eim ekki. etta veldur v a r komast sur a og ekki vann ltill undirbningstmi me okkur etta sinn.

Hi gleilega eru dmin ar sem etta er ekki svo t.d. n suur kjrdmi og Kraganum ar sem konur nu gum rangri.

etta er hins vegar ekki ngu gott, 3 kvenmannslaus kjrdmi:

Reykjavk norur - engin kona - tveir karlar
Reykjavk Suur - 1 kona - 2 karlar
Suvest - 2 konur - 2 karlar
Norvest - engin kona - 2 karlar
Noraust engin kona - 2 karlar
Suur - 2 konur - 1 karl


Samfylking og Vinstri grn enda a fara lei Sjlfstisflokksins

a er trlegt a rkisstjrnarflokkarnir geti ekki gefi kjsendum skrari svr. Meira a segja gekk Jhanna svo langt a tala um vinstri flokkana en ekki bara sinn eiginn flokk lokaorum snum RV kvld eins og hn vri farin a leia ba flokkana!

Vinstri grn vilja jaratkvagreislu um hvort skja eigi um, ef Samfylking nr a hafa sitt gegn vri a hrein svik vi kjsendur vg.

endanum verur lei Sjlfstisflokks farin - jaratkvagreisla um umskn og svo aftur um samninginn sjlfan.

a er me lkindum hva Samfylkingin hefur geta fali sig bak vi Evrpumlin essari kosningabarttu og nnast komi sr hj v a leggja fram agerir til uppbyggingar. Kaupin me Evrpusamningnum skila okkur engu mean heimsbyggin er undirlg af kreppunni.


mbl.is Ekkert samkomulag um ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Snr og heiarleg vibrg

Mr finnst Bjarni hafa teki vel mlum. Arir flokkar ttu a fylgja kjlfari.
mbl.is Skila til lgaila
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Uppbygging og endurger sgufrgra hsa Reykjavk

dag samykkti borgarstjrn tillgu Framsknar- ogSjlfstisflokksumsrstakt taksverkefnitil a endurgera og byggja upp sgufrg eldri hs og mannvirki Reykjavk.

etta finnst mr frbrt og jkvtt verkefni. Verkefni byggir Halland-verkefninu sem tta er fr Svj og miar a v meginmarkmii a treysta menningarau borgarinnar. Me verkefninu geta skapast strf, samhlia v a hgt er a auka menntun og reynslu fagsttta bor vi arkitekta, verkfringa og inaarmenn vi endurger gamalla slenskra mannvirkja.

Meira um mli:

"skar Bergsson, formaur borgarrs segir tak vi endurger gamalla hsa styja vi tlanir Reykjavkurborgar um a hefja mannaflsfrekar framkvmdir, til a sporna vi frekari run atvinnuleysis. hpi eirra 12.000 einstaklinga sem eru atvinnulausir hfuborgarsvinu er fjldi inaarmanna, arkitekta, verkfringa og annarra er hafa starfa byggingarinai slandi. Varveisla gamalla hsa og/ea mannvirkja skapar mguleika strfum fyrir essar starfsstttir, auk ess sem varveislan hefur menningarsgulegt gildi og mun n efa auka adrttarafl borgarinnar sem feramannaborgar enn frekar.

Reykjavkurborg hefur egar afla vermtra upplsinga um gmul hs og varveislugildi eirra me eim fjlmrgu hsaknnunum sem framkvmdar hafa veri grnum hverfum undanfrnum rum. Reykjavkurborg mun leita samstarfs vi Vinnumlastofnun og aila vinnumarkaarins um verkefni og skipa strihp aprl sem mun tfra agerartlun vegna verkefnisins. Strihpurinn veri meal annars skipaur fulltrum fr Reykjavkurborg, Vinnumlastofnun, Samtkum inaarins og Meistarasambandi byggingarmanna.

Reykjavkurborg mun lta til reynslu annarra, srstaklega til Halland verkefnisins sem er af snskum uppruna en hefur veri tfrt Lithen, Pllandi og Rsslandi og er run talu um essar mundir, meal annars samstarfi vi hsklann Feneyjum. "


Stjrnarskrin - mlf ea lri?

Tek undir me Emil Erni Kristjnssyni sem dregur fram nokkur or sem voru ltin falla sast egar rddar vou breytingar stjrnarskrnni, vori 2007:

ssur Skarphinsson: Stjrnarskrin er grunnlg lveldisins og a er mikilvgt a um au s fjalla af mikilli byrg og a s reynt a n sem breiastri og vtkastri samstu um au ml.

Kolbrn Halldrsdttir: Eins og g sagi finnst mr etta vera agot og mr ykir a mjg miur v a hr er veri a fjalla um afar vtkt og mikilvgt ml sem g held a jin verskuldi a fi betri umfjllun um en hr virist eiga a fst.

gmundur Jnasson: Stjrnarskrnni ekki a breyta eim tilgangi a afla kjrfylgis adraganda kosninga. [...] a er grundvallaratrii a um stjrnskipan jarinnar rki stugleiki, stt og festa.

N vilja essir hinir smu afgreia hyggjur sjlfstismanna sem mlf!!!!


Illugi hefur gert hreint fyrir snum dyrum

Vsa mnnum sl ar sem Illugi gerir hreint fyrir snum dyrum vef snum. arna kemur allt fram.
mbl.is Stoabrfin r Sji 9 a mestu tpu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband