Eiga öll trúfélög ađ fá úthlutađ lóđum án gjalda?

Ţetta hefur veriđ umdeild spurning. 

Samkvćmt lögum á Ţjóđkirkjan rétt á ađ fá lóđum úthlutađ án gjalda. Borgarstjórn tók svo á einhverjum tíma ţá afstöđu ađ ekki mćtti mismuna trúfélögum og ţví ćttu öll trúfélög ađ fá sömu afgreiđslu. 

Nú, ţegar svo er komiđ ađ skráđ hafa veriđ um 50 trú- eđa lífsskođunarfélög á Íslandi finnst mér ástćđa til ađ staldra viđ og skođa málin ađeins betur. Ţess vegna sat ég hjá um daginn ţegar fyrir lá tillaga um ađ veita Hjálprćđishernum undanţágu. Reyndar kom mér ţá á óvart ađ Hjálprćđisherinn vćri skráđ trúfélag en hann er ţađ samt frá árinu 2012 og í félaginu eru 59 međlimir. 

Trú - og lífsskođunarfélög eru af öllum stćrđum og gerđum. Zúistar eru dćmi um eitt en ţar gengur starfsemin út á ađ greiđa međlimum tilbaka sóknargjöld en en ekki gert ráđ fyrir annarri starfsemi. Ţar eru fleiri en 2000 manns skráđir. 

Hugsunin međ ađ auđvelda trúfélögum ađ koma sér fyrir í borgarsamfélaginu hefur eflaust veriđ sú ađ viđurkenna ađ ţau leggi öll mikilvćga hluti til samfélagsins. En ţegar ég lít yfir sviđiđ finnst mér ţetta ekki svo einfalt lengur. Hjálprćđisherinn hefur svo sannarlega lagt mikiđ og gott til. Reykjavíkurborg hefur líka samiđ viđ Hjálprćđisherinn gegn greiđslu um ađ sinna mikilvćgum verkefnum í gegnum tíđina og ţađ verđur örugglega áfram. 

Jafnframt ţarf ađ taka inn í umrćđuna stöđu annarra félaga sem ekki eru skráđ trúfélög en leggja mjög mikiđ til samfélagsins fá ekki sömu fyrirgreiđslu samkvćmt ţessari reglu, til dćmis góđgerđasamtök og björgunarsveitirnar eđa önnur slík félög.

Mér finnst nokkuđ ljóst ađ ţađ eitt og sér ađ vera skráđ trú- eđa lífsskođunarfélag getur ekki veriđ nóg til ađ félag njóti afslátta af gjöldum. Ţörf er á ađ horfa á ţessa hluti á heildstćđari hátt. 

 

mynd-i_blad

 

 


« Síđasta fćrsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband