Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Verktakar og ríkiđ - hvađ er máliđ?

Sumir stjórnmálamenn eru fastir í ţeirri gömlu lummu ađ telja verktaka til hins illa. Verktaka séu hluti af spillingunni sem felst í ţví ađ velja vini sína til verka. Verktakar eru einfaldlega einkaađilar sem taka ađ sér verkefni. Ţessu fylgir sveigjanleiki fyrir hiđ opinbera og gerir markađinn fjölbreyttari og faglegri. Viđ sem ţjóđ fáum mun meira út úr ţví ađ stuđla ađ fagţekkingu hjá ákveđnum hópum og ráđa slíka hópa til verka frekar en ađ hiđ opinbera ráđi starfsmenn í hlutina. Nú er lag ađ koma verkefnum hins opinbera í auknum mćli fyrir hjá verktökum en stćkka ekki umfang ríkisins. Í slíkum vinnubrögđum getur falist mikill hvati fyrir raunverulega nýsköpun.


12 sjálfstćđiskonur í frambođi í Reykjavík

Tólf konur gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstćđismanna í Reykjavík. Ţćr gefa körlunum ekkert eftir og eiga allar fullt erindi í baráttuna. Oft hefur ţví veriđ slegiđ fram ađ konur ţrífist ekki innan Sjálfstćđisflokksins en ţetta sýnir annađ. Alveg ljóst er ađ Sjálfstćđismenn hafa ţann valkost ađ velja konur til verka. Ekki eru allar búnar ađ tilkynna um hvađa sćti ţćr muni óska eftir en nokkrar hafa ţó lýst ţví yfir.

2. sćti - Jórunn Frímannsdóttir Jensen, borgarfulltrúi  

2.-3. sćti -  Ólöf Nordal, alţingismađur

3. sćti - Ásta Möller, alţingismađur

2. - 4. sćti - Dögg Pálsdóttir, hćstaréttarlögmađur,

4. sćti - Guđrún Inga Ingólfsdóttir, hagfrćđingur,

4. - 5. sćti - Gréta Ingţórsdóttir,  MA nemi og fv. ađstođarmađur ráđherra

5. sćti - Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnmálafrćđingur

5. sćti - Sigríđur Finsen, hagfrćđingur

5. - 6. sćti - Grazyna Mar Okuniewska, hjúkrunarfrćđingur

 

Eitt af efstu sćtunum:

Sigríđur Ásthildur Andersen, hérađsdómslögmađur
Elinóra Inga Sigurđardóttir, frumkvöđull og útflytjandi
Kolbrún Baldursdóttir, sálfrćđingur


mbl.is Geir gefur ekki kost á sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svarti listinn - óađgengilegir vefir

Blindrafélagiđ hefur gefiđ út "Svarta listann" sem er listi yfir óađgengilega vefi. Vefir eiga ađ vera ađgengilegir blindum og lítiđ ţarf ađ leggja á sig til ađ koma til móts viđ ţá. Ţeir sem eitthvađ í veffrćđum kunna vita ađ ţetta margborgar sig og er ein af grunnleiđunum til ađ ná inn svokallađri "organic" traffík inn á vefinn. Hér er listinn, smelltu hér til ađ lesa um máliđ á vef Blindrafélagsins:

 

Óađgengilegir vefir samkvćmt ábendingum notenda:

Opinberir vefir:

 


Menning er máliđ

Ţetta er glćsileg niđurstađa og segir okkur ađ viđ eigum mikla og góđa möguleika í ađ auka hér ferđaţjónustu. Alveg ljóst er ađ menningin hér lađar ađ ferđamenn. Loftbrú er dćmi um vel heppnađ samstarf til ađ efla íslenska tónlist. Loftbrú er samstarf Reykjavíkurborgar, Icelandair, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF), Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) og  Félag hljómplötuframleiđenda (FHF) og frábćrt dćmi um hvađ hćgt er ađ gera fyrir íslenska tónlistarmenn.

 


mbl.is Íslenska tónlistin selur landiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband