Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Hestadagar í Reykjavík - gera Reykjavík ennţá skemmtilegri!

Á borgarstjórnarfundi í Reykjavík var áđan samţykkt tillaga um ađ einu sinni á ári yrđi ákveđinn vettvangur eđa viđburđur tileinkađur íslenska hestinum og kallađur Hestadagar í Reykjavík. Ţessi viđburđur mun fyrst eiga sér stađ í marsmánuđi 2011.

Íslenski hesturinn hefur mikiđ ađdráttarafl og ţví afar jákvćtt fyrir borgina ađ bjóđa borgarbúum og ferđalöngum upp á ţennan skemmtilega vettvang. Ekki síđur getur ţetta haft góđ áhrif á ferđaţjónustuna eins og segir í fréttatilkynningunni sem hér fylgir:

Međ Hestadögum í Reykjavík er stigiđ mikilvćgt skref í kynningu á íslenska hestinum í vetrarbúningi. Ađ auki mun borgarbúum og gestum gefast einstakt tćkifćri til ađ komast í nána snertingu viđ íslenska hestinn í borgarumhverfinu.  Í kjölfar fyrsta viđburđarins í marsmánuđi 2011 verđur um árvissan viđburđ ađ rćđa.

Hestadagar í Reykjavík munu glćđa borgina nýju lífi innan borgarmarkanna ţar sem hesturinn verđur í ađalhlutverki og mun honum bregđa fyrir á óvenjulegum stöđum á Hestadögum, s.s. í miđborginni, viđ verslunarmiđstöđvar og skóla borgarinnar, auk ţátttöku í sýningum og keppnum á félagssvćđi Fáks á Víđivöllum.

Marsmánuđur varđ međal annars fyrir valinu af ţeirri ástćđu ađ ţá eru flest hross í húsi og ţjálfun. Skólarnir í borginni eru starfandi á ţessum tíma og ţví góđur tími til ađ kynna hestinn fyrir nemendum. Síđast en ekki síst má geta ţess ađ marsmánuđur er utan hefđbundins ferđamannatíma og ţví hagsmunir fyrir ferđaţjónustuna ađ draga til sín ferđamenn í tengslum viđ íslenska hestinn.

Reykjavíkurborg vonast til ađ eiga gott samstarf viđ hagsmunaađila í hestamennskunni sem sjái tćkifćri í ţví ađ markađssetja starfsemi sína í höfuđborginni međ tilkomu Hestadaga í Reykjavík.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband