Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

Eru kjarasamningar a leggja stein gtu ekkingarsamflagsins?

dag er sveitarstjrnaring Sambands slenskra sveitarflaga.

g var rtt essu a hlusta Claus Mogensen sem kom hinga til a fjalla um stu sveitarflaganna Danmrku. Hann byrjai a fjalla um danska sklakerfi og umran var svo trlega kunnugleg. Skemmst fr a segja telur hann a ekki s hgt a reka sklakerfi fram eins og a er n. rangurinn s ekki ngu gur en 15% danskra barna uppfyullir ekki skilyri um lsi og 17% ekki strfri.

Sklarnir henta vel mealbarni en runin er s a fleiri og fleiri foreldrar kjsa n nm einkasklum enda gera eir meiri krfur um rangur. N standi sveitarflgin Danmrku brum frammi fyrir v a vera a nlgast a a sklakerfi s a vera markasdrifi.

Kennsla er dr og kennarar kenni aeins 39% af vinnutmanum. Misrmi s milli ess hversu miki er eytt sklana og rangurs barnanna, en fjrmagn virist ekki vera eina lausn vandans. a s algjrlega nausynlegt a auka rangur og skilvirkni.

r lausnir sem hann kynnti voru essa lei. fyrsta lagi s lausnin s lengri skladagur, meiri kennsla Dnsku og strfri, hefbundin kennsla er leyst af hlmi me leik, meiri fingum nminu og a gera heimavinnu. Setja urfi f og skr markmi um hvaa rangri nemendur eigi a n og vinna hart a eim. Um lei urfi meira frelsi fyrir kennara um hvernig a haga kennslunni, meiri samkeppni milli kennara og skla.

ru lagi s lausnin a endurskoa kjarasamningar kennara hj sveitarflgum sem n takmarka mjg hvernig haga m kennslu sklunum. Krfur urfi a gera um a sklastjrnendur fi meira frelsi og vinnutmi kennara tti ekki a fara eftir milgum kjarasamningum. ekkingarsamlag i er etta fyrirkomulag engan veginn ng og alls ekki ngu sveigjanlegt.

Rkisstjrnin og sveitarflgin urfi n a sna bkum saman til a breyta essu kerfi - n su allir a kenna kennurunum um a skemma kerfi sem s ekki mli en hins vegar su hindranir a breyta essu ar sem kjarasamningarnir haldi llu gslingu. N urfi betri ntingu tma kennara, rki arf a styrkja sklana betur, draga arf r regluverkinu og innleia meiri sveiganleika kennsluna.

essi umra er nkvmlega s sama og arf a fara gang hr og af alvru. Rkisstjrnin hefur fresta upptku laga sem einmitt flu sr a breytingar essa tt vri hgt a gera sklakerfinu. Kjarasamningar mega ekki stra sklastarfinu og takmarka til dmis kennslutma kennara og sklana arf a reka til a n rangri fyrir nemendur og ekkingarsamflagi.

Fyrir nokkrum vikum skrifai Hermundur Sigmundsson prfessor rndheimi um sklastarf og benti a vi ttum a geta gert miklu betur hr landi. En hann og samstarfsflks hans hafa vaki mikla athygli og eru samstarfi vi vsindamenn Harvard og Cambridge.

Hugmyndir Hermundar og hans flaga felast v a lagt er til a skladagurinn hefjist lkamlegri hreyfingu klukkustund. A v bnu taki vi rjr kennslustundir, hver um sig 40 mntna lng me hli milli. ar s kenndur lestur og strfri. Eftir hdegi taki san vi kennsla rum nmsgreinum ar sem nemendum er skipt hpa og asto vi heimanm. Me v a einbeita okkur a grunnttunum fyrir hdegi s hgt a bta lestrarkunnttu og draga annig r rf fyrir.

landsfundi Sjlfstisflokksins var miki um etta fjalla og stefnan um meira frelsi sklum og kennslu og herslan a kjarasamningar stri ekki sklastarfi kemur ar skrt fram. Ljst er v a umran Danmrku virist snast nkvmlega um etta enda er framt ekkingarsamflaga bygg v a vel takist a sinna brnunum.


jnusta fyrir utangarsflk

essum stutta greinarbt er g ekki a halda neinu fram bara velta vngum.

jnusta vi utangarsflk Reykjavk er n til umru starfshpi sem velferarr Reykjavk setti ft. Reykjavk er eina sveitarflagi sem sinnir essari jnustu og rki hefur lti skipt sr af rtt fyrir a af strum hluta s um heilbrigisvanda a ra. Reykjavk eru allir plitskir fulltrar sammla um a essi jnusta s mikilvg og a henni veri a sinna en enn rum vi um leiir.

Hpurinn urnefndi hefur fari yfir stu mla, hitt fjlda flks sem sinnir jnustunni og eim sem vel ekkja til essara mla og rddar hafa veri msar nlganir. Mjg margt hefur komi til umru og enn eftir a koma til umru.

Hugtaki "skaaminnkandi" er nokku inni umrunni og er athyglisvert. Vsa er til ess a bja flki sem hegar sr httusaman htt, t.d. utangarsmenn ea flk mikilli neyslu, upp astur sem hgja skaseminni ea gefa flki fri a ba vi astur sem geta dregi r skaa. Ekki er ger krafa a flk htti neyslunni heldur a a fi samasta ea athvarf rtt fyrir hana.

etta er nokku n nlgun hr landi en Reykjavkurborg hefur reki slk rri nokkur r. Engu a sur er hefbundnara a vinna a v a f sem eru vanda til a fara mefer en samykkja ekki neyslu eins og skaaminnkandi nlgunin gerir. Skaaminnkandi nlgunin getur lka vel stangast vi lg ar sem flk er me undir hndum lgleg fkniefni og fleira slkt sem hafa ekki samrmist opinberri jnustu nema a v leyti a gera slk efni upptk. Engu a sur hefur etta rri veri teki upp og er reki af opinberum ailum til dmis Hollandi vi gtan rangur.

Mrgum finnst a um lei og neysla er samykkt hafi tt sr sta kvein uppgjf. mean arir halda v fram a egar neysla er samykkt opnist tkifri fyrir fkla til a upplifa sjlfan sig njan htt sem geti leitt til ess a breytingar veri til hins betra.

a sem allir vita er a okkur gengur alls ekki alveg ngu vel essari barttu, best vri a geta teki strlega forvrnum til a reyna a fkka eim hpi sem arf a ganga gegnum etta. g held a nausynlegt s a horft s saman grunnskla og velferarmlin v me flugri samvinnu m hugsanlega n betri rangri sklanum, minnka brottfall, bja upp fjlbreyttara nm og sveigjanlegri skla. annig endanum er vonandi hgt a fkka eim sem urfa srstkum rrum a halda.

Bara plingar r borginni :-)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband