Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Njar leiir Hnnu Birnu ger fjrhagstlunar

Hanna Birna Kristjnsdttirborgarstjri lagi fram endurskoun fjrhagstlunar 2009 dag. a sem einkennir endurskounina er a farnar eru alveg njar leiir hagrinugnni. Ljst er a Hanna Birna og skar Bergsson hafa leitt etta starf afar farsllega og n vfemu samri, samstarfi og einhug meal borgarfulltra og starfsmanna en rija sund starfsmenn tku tt essari vinnu.

Fram kemur a san janar egar fyrir l a mta mikilli hagringu kva flka vinna saman. Starfsflk Reykjavkurborgar samt borgarfulltrum fru hugmyndafundi vert svi og deildir og fjldi manns ea allt a 1500 hugmyndir komu fr starfsflki um hagringu rekstri borgarinnar. t r essu skila sr 300 umbtaverkefni sem mia a v a loka fjrhagstlun hallalausri.

Einmitt essu er Dagur B. Eggertsson rustli a fyrsta lagi a reyna a gera hugmyndina a sinni (margur telur mig sig), ru lagi aallt s mgulegt ar sem svo mikil vissa rki a lklegt s a tekjur su ofmetnar og tgjld vanmetin, og rija lagi a mjg lklegt s a tillgurnar su alls ekki tillgur starfsmanna fyrst hann veit ekki nkvmlega hvaa tillaga er hva. Mr finnst a Dagur eigi frekar a fagna essu heldur en a vera a rfa niur svo gott starf me ekki betri rksemdarfrslum. Svo er alveg me lkindum hva hann getur veri lengi a tala um rf atrii, held a hann rugli hlustendur bara rminu me essum seinagangi.

eir sem hafa huga borgarmlum geta hlusta fundina gegnum vef Reykjavkurborgarog ar er hlekkur sem smellt er til a hlusta tsendingu.


N kynsl tekur vi - sterk forysta stafni

Nr formaur Bjarni Benediktsson hlaut sigur r btum formannskosningu landsfundi Sjlfstismanna gr. N kynsl hefur teki vi forystunni. Bjarni er ferskur og sterkur formaur sem er vel stakk binn a taka eim mlum sem framundan eru. g ska Bjarna Benediktssyni innilega til hamingju me formannskjri og tel a hann muni leia flokkinn vel gegnum r hremmingar sem jin glmir vi.

Kristjn r Jlusson sem einnig bau sig fram kemur sterkur t r barttunni, hann hafi um 40% fylgi sem ekki er hgt a segja anna um en a styrki stu hans verulega. Fyrir utan a a landsfundurinn hefi ekki veri nrri eins spennandi og gur ef hann hefi ekki kosi a taka ennan slag.

orgerur Katrn fkk afgerandi stuning varaformannssti ea 80% sem snir a flk sr ann leitoga sem henni br, sr a a er sanngjarnt a hafna henni forystu vegna tengsla vi Kauping enda rakti hn mlin skrt og hreinskilningslega landsfundinum og ekki nokkur ftur fyrir eim sgum.

var kosi mistjrn flokksins, ar voru kjrnar 6 konur og 5 karlar ea mjg jfn og g niurstaa sem sni a flokksmenn eru jafnrttissinnair n ess a beita urfi srstkum stritkjum eins og kynjakvta.

fannst mr afgerandi skrt hvernig ll forystan talar af miklum skilningi um jafnrttisml og telja au afar mikilvg og a hefur ekki veri eins afdrttarlaus skoun forystunnar fyrr. Vi konur fgnum essu a sjlfsgu srstaklega!


Frleitt hj forstisrherra

etta er algjrlega rtt hj Vilhjlmi, auvita vera fyrirtki a gta sinna hagsmuna og meal annars f hluthafa til a halda fram afskiptum af flaginu. Hvernig tla menn sem ekki skilja etta a koma hjlum atvinnulfsins gang!
mbl.is Atvinnurekendur reiir Jhnnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband