Bloggfrslur mnaarins, ma 2014

jnusta og arfir eldri borgara

Reykjavk er fjldi eirra sem eru eldri en 70 ra um 11 sund manns. Samkvmt mannfjldasp Hagstofu slands mun ldruum fjlga verulega nstu ratugum. Nausynlegt er v a byrja a endurhanna jnustu vi aldraa. Bi vegna ess a hn er ekki ngu g dag og eins a mun fleiri munu urfa jnustu a halda eftir nokkur r.

Margt er jkvtt sambandi vi mlefni aldraa Reykjavk. Undirritu tti sti stefnumtunarhpi um mlefni aldrara ar sem margt var skoa. Meal annars rannsknir sem gerar hafa veri hgum og vihorfum eldri borgara. Fram kemur a 70% telji a heilsufar sitt s mjg ea frekar gott. segjast 77% hreyfa sig einu sinni ea oftar viku og 87% segjast sjaldan ea aldrei einmana. 66% taka tt flagsstarfi eldri borgara og 58% taka tt einhverju flagsstarfi ru en flagsstarfi aldrara. Aeins 16% af eim sem eru 80 ra og eldri eru dvalar- ea hjkrunarrmi en 84% ba enn heima.

Strsti hluti eirra sem fr heimajnustu fr Reykjavkurborg eru aldrair (76% ri 2006, samkvmt ttekt velferarsvis). Lklegt er a etta su um 2.300 manns dag. bilista eftir heimajnustu fjlgar n milli ra um 30% sem snir a ekki hefur tekist a koma til mts vi r arfir sem til staar eru borginni. Eins er a svo a eir sem f asto inn heimili sn f lti um a a segja hvernig s asto er veitt. eir sem f asto f ekki a velja hver kemur, hvenr ea hvernig a jnustunni er stai. Hr er stust vi ykkar reglugerir og kvair opinberra starfsmanna um hvernig eim beri a sinna jnustu fram yfir a vihorf a jnustuna skuli veitt forsendum ess sem hana fr. Auvelt er a skilja a ekki rkir ngja me slkt.

Stefna Sjlfstisflokksins borginni hva varar jnustu vi aldraa er mjg skr. Flk a hafa frelsi til a velja jnustu sem eim hentar best. Stefnan er a mta rf hratt og rugglega og gefa ldruum tkifri til a velja jnustuaila sem hentar eim. Ef s sem arf jnustu tekur kvrun um hvaan hann skir jnustu og me hvaa htti hefur hann hendi sr a nausynlega tki a geta vali. Um lei verur til heilbrig samkeppni. n hennar er ekki hvati til a mta viskiptavinum eirra forsendum. Mjg nausynlegt er a breyta essu sem fyrst. Eins og staan er dag virast innri reglur Reykjavkurborgar hafa meiri hrif a hvernig jnustu flk fr og hversu hratt hn berst en ekki rf viskiptavinarins.
Um etta ml og nnur svipu tkum vi kvrun kosningunum 31. ma nstkomandi. Afar mikilvgt er a nsta kjrtmabili komist a n sjnarmi og breytt vinnubrg Reykjavk. Sjlfstisflokkurinn mun standa vr um velfer aldrara sem annarra og rast r breytingar sem nausynlegar eru samflaginu til hagsbta.


Listir og skipulag

Um daginn tti eg skemmtilegt spjall vi nokkra flaga sem ll hafa huga borgarskipulagi. Listamaurinn hpnum var a sna okkur tlistaverk sem hafi einfaldleika snum trega jkv hrif allt umhverfi kringum sig. Og vi vildum ll sj meira af slku bi listum og mannvnni hnnun hverfunum okkar. Vi vorum algjrlega sammla um a slkt gti btt svo miklu vi og gert stai svo miklu meira spennandi og alaandi. Af hverju eru listirnar ekki strri ttur borgarskipulaginu?

Styttur stalli
Hgt var a greina hpnum kvena reytu v a listin kmi sust inn. Styttu komi fyrir stalli almenningsgari. Svona eins og kkuskraut rgbraui. Arkitektr er listform sem setur svip sinn hs og hverfi en einhvern veginn virist sem lti fari fyrir v a horft s til mguleika annars konar listforms upphafi skipulags. Sj mtti fyrir sr a hgt vri a gera mgnu verkefni ef vi breyttum aeins um vinnulag. Til dmis me v a hafa listamenn me rum vel vldum stum egar byggja hs, skipuleggja grn svi, setja upp njar gtur, gatnamt, hringtorg, meira a segja mislg gatnamt gtu ori skemmtileg fyrirbri.
Stefnan er til staar
Menningarstefna Reykjavkurborgar hefur san 2009 kvei um akomu listamanna a skipulagi og mannvirkjum en ltinn rangur er a greina. dag var samykkt endurskou menningarstefna borgarstjrn og n verur enn fastar a ori kvei um akomu listamanna a skipulagi ef eftirfarandi klausa sem tekin er r drgum af menningarstefnu sem n liggur fyrir menningar- og feramlari:

Mikilvgt er a snd og mynd Reykjavkur endurspegli skapandi hugsun ba hennar og a mannlf og mannvnt umhverfi s haft fyrirrmi. Lta arf akomu listamanna a mtun opinberra bygginga og almannarmis sem rjfanlegan hluta af heildinni. Listaverk gla opinber svi lfi, veita eim srstu og bta staaranda, hvort sem um er a ra stk verk ea verk sem mynda hluta af strra samhengi, s.s. samgnguverkefnum, vegaframkvmdum og vi hnnun opinna sva.
Ltum etta gerast
Vi sjlfstismenn Reykjavk teljum a hgt s a gera betur en veri hefur. Stefnunni fylgja agerir sem n framhaldinu er mikilvgt a forgangsraa svo vi frum a n markvissari rangri. Hr m sj fyrir sr a hgt yri a byrja me v a skilgreina kvena reiti sem til dmis eru meira "almennings" en arir og sta til a gera skipulagi alaandi og gott og gera tilraun me a koma listunum fyrr inn ferli. Margt anna m lta sr detta hug sem gti gert okkar gu borg enn betri. Alla vega er tmi til kominn a lta etta gerast.


Reykvkingar, hristum af okkur sleni

Reykjavkurborg arf a hrista af sr sleni. Vi urfum miklu skrari stefnu og markvissari agerir til a flk sji stu til a ba fram borginni. Upp hefur safnast grarlegur velferarvandi og vinnandi flki fjlgar ekki Reykjavk eins og ngrannasveitarflgunum. borgina vantar fleiri og jafnframt vermtari strf og forsenda ess er a hr bi flk sem hefur ekkingu og hfileika til a drfa fram flugan vinnumarka. Nausynlegt er a beina sjnum a essum hlutum, ef ekki illa a fara.
Gagnrna m margt. Vi eigum ekki a stta okkur vi a nmsrangur barna hr s lakari rangri jafnaldranna rum lndum. a er merkilegt a fylgjast me borgarfulltrum meirihlutans hamla gegn breytingum og skla sr bak vi a, a brnum li vel sklunum. Auvita er gott a brnum li vel en a er engin sta til a telja a ekki s lka hgt a n sttanlegum rangri. egar sklakerfi stenst ekki samkeppni erum vi illa stdd. Samkeppnishfi jarinnar allrar stendur og fellur me v.
Huga arf a v a borginni s frjr jarvegur fyrir atvinnulfi.
Srstaklega arf svo a huga a v hvernig borgaryfirvld geta auvelda frumkvlum ea njum fyrirtkjum a koma sr fyrir og hefja rekstur. Einfalda verur samskiptaleiir vi borgina og forgangsraa mlum annig a bar urfi ekki a standa bir og eilfu stappi til a f niurstu einfldum afgreislumlum. Stundum virast hlutirnir vera ornir allt of flknir og a stjrnkerfi standi vegi fyrir umbtum.
a sem agreinir frambjendur sjlfstismanna borginni skrt fr rum framboum er a vi viljum a flk hafi athafnafrelsi sem flestum svium. Hinir flokkarnir leggja allir herslu a grunnjnustan urfi llum tilfellum a vera vegum borgarinnar og enginn geti reki jnustu nema borgarstarfsmenn. arfir viskiptavinarins eru ekki forgangi af v a samkeppnin um jnustuna er engin. Viskiptavinurinn engra kosta vl og verur a ba eftir a honum s sinnt. etta stand m bta me meiri samkeppni.
G hugmynd er a gefa hfu flki tkifri til a spreyta sig rekstri grunnjnustu. Hgt er a gera slkt me samningum eins og rki hefur gert me afar gum rangri heilsugslunni. Um lei gefst tkifri til a innleia nja nlgun rekstur jnustunnar og viskiptavinurinn verur aalatrii. etta vi um velfer sem og menntun. Ungt flk me reynslu af slku fyrirkomulagi erlendis, t.d. annars staar Norurlndum, kallar eftir v a vi hefjum slkt breytingarferli hr. Og etta skapar tkifri og mun leia af sr meiri nskpun.
Skapa arf umhverfi sem fr flk til a vilja setjast a. Vi njtum ll kraftsins sem slkir einstaklingar bera me sr. Undanfarin r hefur Reykjavk veri a dragast aftur r. sta ess a vera kraftmikil og skapandi er hn reytt og ung. Stnun og hnignun er nsta leiti. Afar mikilvgt er a nsta kjrtmabili komist a n sjnarmi og breytt vinnubrg Reykjavk. annig stndum vi vr um velferina og btum lfsgin framtinni. Hristum af okkur sleni, Reykvkingar.

Skuldasfnun trleg kjrtmabilinu

a er trlegt a mynda sr skuldasfnun borgarinnar. Skuldir borgarinnar hafa aukist um 625 sund klukkustund allt kjrtmabili! Um lei hafa tekjur aukist en borgarbar f ekki a njta eirra. Meirihlutinn hefur veri a keyra sama "mdeli" ll rin og lti veri gefinn fyrir a hugsa um r breytingar sem verur a fara a sinna. framtinni mun etta mdel ekki ganga til a sinna llum eim fjlda sem urfa jnustu a halda. Ekki er fjrfest neinum breytingum og lti hlusta jnustuega.


Hjartans ml hgri feminista

hdegisverarfundi Landssambands sjlfstiskvenna gr Nauthli var rtt um framt og tkifri feramlum, me herslu a konur ltu auknu mli til sn taka vi stofnun nrra fyrirtkja greininni. erindum kom fram a hersla og eftirsknarverur vxtur ferajnstu tengist helst heilsu- og menningartengdri jnustu. S hersla er takt vi rannsknir Feramlastofu sem sna a a s einmitt s upplifun sem gestir okkar eru tilbnir til a borga fyrir og einnig krfur okkar um a veita jnustu sem skilar meiri virisauka.
essum fundi var g me erindi um ferajnustuna og konur. ar fjallai eg um au grarlega miklu tkifri sem flgin vru eim vexti sem hefur ori ferajnustunni. Stefna Reykjavkurborgar feramlum hefur mikla skrskotun til hugamla kvenna, s.s. heilsu og menningartengd ferajnusta og g tel a kvenfrumkvlar eigi srstaklega mikil tkifri ar. Mikilvgt er a f konur til a takast vi frumkvlastarfi, last reynslu og vermta innsn stjrnun. annig er raunhfast a auka hlut kvenna stjrnunarstrfum og etta vi ferajnustu sem og rum greinum! etta er hjartans ml okkar hgri feminista.
Helga rnadttir, framkvmdastjri Samtaka ferajnustunnar, fr yfir hinn vintralega vxt sem veri hefur ferajnustunni sustu r. a a fjldi feramanna stefni 1 milljn feramanna jafnvel essu ri ea v nsta er eitthva sem var hugsandi fyrir nokkrum rum san. Minntist hn aalfundar samtakanna fr rinu 2001 sem bar yfirskriftina: Ein milljn feramanna ri 2015. eim fundi var fari yfir hva yrfti a gera til a geta teki mti slkum fjlda. A byggja upp vegager var einn af eim ttum sem menn su strax a vri randi a vinna a samt rum innvium.
v miur hefur uppbygging innvia ekki gengi eftir sem skyldi svo a aukning feramanna hafi vaxi r fr ri. er hersla einfldun og endurskoun regluverks, uppbygging innvia sem og aukin menntun og gavitund greininni forgangsverkefni okkar hj SAF nstu misserin samt v a vinna a farslli lausn gjaldtkumlum. a er ljst a a verur a byggja upp kringum helstu nttruperlur okkar samt v a ba til nja segla. Langflestir feramenn koma t af nttrunni, essari takmrkuu aulind sem er mrgum stum egar komin a olmrkum. Tkifri landeiganda og ferajnustunnar heild sinni liggja ekki sst v a byggja upp frekari virisaukandi jnustu svunum, sagi Helga fundinum.
Eva Mara rarinsdttir Lange, framkvmdastjri fyrirtkisins Pink Iceland sagi fr hugmyndafri fyrirtkisins sem srhfir sig upplifun og afreyingu fyrir samkynhneiga sem ara. Skr stefna fyrirtkisins er grundvllu margra ra reynslu Evu og hugmyndavinnu sem er a skila sr vel thugsari stefnu og vali viskiptavinum. Eva Mara sagi a r vxtur og of mikil grgi vri veikleiki okkar dag og nausynlegt a horfa gin, menntaa starfsmenn og a slendingar allir vru tttakendur a veita gestum okkar gar mttkur.
Landsamband sjlfstiskvenna leggur mikla herslu auka hlut kvenna stofnun og rekstri fyrirtkja. Nsti hdegisfundur sambandsins verur 20. ma Nauthli og fjallar um tkifri rekstri fyrirtkja jnustu sem n er hndum hins opinbera.

Listi n stefnu?

Framsknarflokkurinn er loksins kominn me framboslista borginni. v miur virist engin stefna fylgja ea alla vega eru menn ekki me hana hreinu. etta kom mr mjg vart vi mn fyrstu kynni af nja framboinu egar g fylgdist me Sunnudagsmorgninum dag.

ttinum kom fram spurning um hvort stefna Framsknarflokksins tti miklu fylgi a fagna hj borgarbum. v ar mtti til dmis finna a flk og fyrirtki hfuborgarsvinu eigi a borga hrri tekjuskatt en flki ti landi og barnabtur eigi a vera lgri ef br borginni o.s.frv. Oddviti frambosins var spur t a hvort hn styddi essa stefnu og ef svo hvort hn gti stai vr um hagsmuni borgarba. Hn var ekki bin a mynda sr skoun v.

nnur tjskipti um stefnumlin virtust frekar skoanir einnar manneskju en thugsaar hugmyndir. N virtust stareyndir um aalml frambosins, flugvllinn liggja fyrir. Eitthva ekki alveg ngu gott vi etta.

J og talandi um stefnumlin - er Sjlfstisflokkurinn me sitt hreinu hr:http://www.xdreykjavik.is


Smelltu hverfi itt

vef okkar sjlfstismanna Reykjavk er hgt a smella hverfi og skoa mislegt skemmtilegt, endilega skoi etta!

www.xdreykjavik.is

bar Reykjavkur eiga a geta treyst a borgin eirra s hrein og fgur. v miur hefur hreinsun borgarinnar veri lamasessi alltof lengi en vi viljum gera breytingu ar . Strax vor munum vi sj til ess a elileg jnusta fari gang hverfum borgarinnar. a er einnig mikilvgt a bta umferarfli borgarinnar sem mun koma veg fyrir a mengun s yfir mrkum sem er afar brnt ml.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband