Bloggfrslur mnaarins, september 2013

hugaleysi meirihlutans Reykjavk

F fylgi rf einnig til aldrara og fatlara

Meirihlutinn Reykjavk er hugalaus um a taka rekstur og tfrslu jnustunnar Reykjavk til skounar. Engu a sur eru mrg teikn um a slkt s algjrlega nausynlegt til ess a hgt veri veita lgbundna jnustu nstu framt. Ljst er a ngja me jnustuna stenst hvergi samanbur vi nnur sveitarflg og gagnrni hagsmunaaila er berandi.

heillarun
Mikil skortur jnustu einkennir mlefni fatlara, aldrara og annarra sem urfa asto. Ljst er a mikil eftirspurn er eftir jnustu sem er ess elis a notandinn getur kvei hvar, hvernig og hvenr hn skuli veitt sta ess a hann stti sig vi a skipulag sem hanna er skrifstofum borgarbatterisins. Fatlair me mikla jnusturf hafa veri bilista eftir hsni vegna ess a bseta tilteknu hsni hefur virst eina leiin til ess a eim bjist nausynleg jnusta. essi heillarun hefur rst um a tbi s srstakt hsni ar sem jnusta vi einstaklinga fylgir eftir tilskildum reglum. etta kerfi krefst mikillar uppbyggingar, er svifaseint og mjg kostnaarsamt og langir bilistar myndast. a sama vi um jnustu heimilum. Reykjavkurborg hefur ekki veri stakk bin til a mta eirri rf af ngilega mikilli skilvirkni, bilistar eru langir og notendur sem vilja ba eigin hsni en engu a sur me rf fyrir jnustu geta ekki treyst v a borgin stgi inn rtt fyrir mikla rf. Dmi eru um a flk hafi urft a ba mnuum saman eftir stuningsjnustu heim.

Burt me bilistana
vsanakerfi eins og nota er leiksklum borgarinnar ar sem f fylgir barni hefur reynst vel. F fylgir annig barni til ess skla sem foreldrar velja. Slkt kerfi ar sem f fylgir eim sem urfa jnustu a halda er gott fyrirkomulag. annig geta notendur kvei sjlfir hvert skuli leita og velja jnustuaila sem eir telja a sinni best rfum eirra. annig m einnig koma veg fyrir a flk sitji fast bilistum eftir jnustu. Reyndar hefur etta veri nota Reykjavk kvenum tilvikum en umskn a slku er ekki agengileg n gilda um hana srstakar reglur etta er v frekar undantekning en hitt. Um lei og vsanakerfi er innleitt arf ekki lengur a ba eftir v a umsetnar stofnanir borgarinnar geti s um vikomandi heldur m leita til annarra jnustuaila sem hafa huga v a sinna flki eirra eigin forsendum. eir ailar sem sinna slkri jnustu geta boi flki upp fjlbreyttari jjnustu og veitt notendum meira val.

Aukum skilvirkni jnustunnar
Sumir tra v a einkarekstur s af hinu illa v a ailar vilji gra viskiptum. eir tra v a aeins hi opinbera geti veitt ga jnustu. Slkar hugmyndir eiga ekki vi rk a styjast og nausynlegt er a lta r ekki koma veg fyrir elilega framrun. Str hluti heilbrigisjnustunnar slandi er rekinn af einkaailum. Va hefur gengi vel eim efnum. rtt fyrir linnulausan hrslurur gegn v a einkaailar taki a sr slkan rekstur er athyglisvert a sustu rkisstjrn tti engin sta til a draga r v fyrirkomulagi. Svj hefur vsunarkerfi reynst vel. N rsta hagsmunasamtk um breytingar. Breytingar sem hafa fr me sr a lg sr hersla sjlfskvrunarrtt flks, ekki s lg hersla hpalausnir, dregi s r stofnanahugsun og mistringu. Lausnirnar eru til og hafa veri notaar me gum rangri.

Meirihlutinn Reykjavk snir hins vegar enga tilburi til a gera nausynlegar breytingar og virist hrddur, hrddur vi a breyta, hrddur vi a tfra jnustu annan htt til a auka skilvirkni. Mjg nausynlegt er a f eirri afstu breytt. Hlusta arf krfur notenda, gera breytingar svo hgt s a koma til mts vi r og tryggja betri jnustu Reykjavk hratt og rugglega.

Grein birtist Morgunblainu morgun 25. september 2013


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband