Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014

Dýrt spaug

Fréttatilkynning Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík var send út áđan í kjölfar fyrri umrćđu um frumvarp ađ fjárhagsáćtlun 2015:

1veltufe_frarekstri_reykjavik

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dýrara međ hverju árinu ađ búa í Reykjavík

- Ađalsjóđur verđur međ 5 milljarđa kr. halla áriđ 2015

- 25,5% dýrara en áriđ 2010 fyrir fimm manna fjölskyldu

- Endurhugsa ţarf rekstur borgarsjóđs strax

- Veltufé frá rekstri ekki lćgra í langan tíma

- Hindra nýsköpun í stćrstu málaflokkunum

 

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík, gagnrýndi fjárhagsáćtlun Reykjavíkurborgar á fundi borgarstjórnar í dag og hefur áhyggjur af rekstrarstöđu borgarinnar.

„Rekstur borgarsjóđs veldur mér verulegum áhyggjum. Ţróun á rekstri borgarsjóđs, gefur tilefni til ađ hafa áhyggjur af framtíđarmöguleikum Reykjavíkurborgar til ađ veita ţá ţjónustu sem íbúarnir ţurfa í dag og fram í tímann“, segir Halldór.

25,5% dýrara en áriđ 2010
Samkvćmt nýrri fjárhagsáćtlun Reykjavíkurborgar heldur meirihlutinn í Reykjavík áfram ađ reka sömu stefnu og frá síđasta kjörtímabili. Kostnađur međalfjölskyldu í Reykjavík međ ţrjú börn er 2,2 milljónir sem hún greiđir til borgarinnar á ári ađ međtöldu útsvari. Núverandi meirihluti ćtlar ađ halda áfram ađ auka álögur á fjölskyldur borgarinnar líkt og síđasti meirihluti. Ţriggja barna fjölskylda ţarf nú ađ greiđa 25,5% meira fyrir ţjónustu Reykjavíkurborgar en hún gerđi áriđ 2010.* Fjölskyldan borgar 561.000 kr. meira á nćsta ári 2015 en hún gerđi áriđ 2010 eđa nálćgt 10% meira en hćkkun vísitölu.

Veltufé frá rekstri sýnir alvarleika mála
Veltufé frá rekstri lýsir fjármunamyndun á rekstrartíma
bilinu og ţađ segir til um getuna til ţess ađ greiđa afborganir lána og fjárfestingar eđa hverju reksturinn skilar í peningum. Veltufé fer sífellt lćkkandi í A-hluta. Í samanburđi má sjá ađ Reykjavíkurborg er međ lćgsta veltufé frá rekstri í samanburđi viđ önnur sveitarfélög.**

Hindra nýsköpun í stćrstu málaflokkunum
Um 70% af útgjöldum borgarinnar fer í skóla- og velferđarmál. Í fjárhagsáćtlunum borgarinnar er engin áhersla á nýsköpun í ţessum málaflokkum. Međ ţessari ţróun er meirihlutinn ekki ađ gera ráđ fyrir innleiđingu nauđsynlegra breytinga og stuđla ađ nýsköpun sem er mikilvćg til ţess ađ bćta ţjónustu borgarbúa.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband