Bloggfrslur mnaarins, ma 2017

Gjaldheimta nagladekk?

Tillaga um heimild sveitarflaga til gjaldtku vegna notkunar nagladekkja var til umru a fundi umhverfis- og skipulagsrs dag. Vi fulltrar Sjlfstisflokksins teljum a mjg mikilvgt s a reyna a takmarka notkun nagladekkja en ef a eigi a fara gjaldtku urfi a rkja um a verulega mikil stt. Slkri stt megi vinna a me bakosningum.

v lgum vi fram breytingartillgu um a heimild til gjaldtku yri aeins virkju ef helmingur samykkti slkt ibakosningum sem gtu fari fram rafrnt. Slk kosning yri einnig til ess a auka frslu um skasemi nagladekkja leiinni og jafnvel a ekki nist a samykkja gjaldheimtu muni umran um skasemina eflaust f enn fleiri til a htta notkun nagladekkja. Mli er miki umhverfisml en hins vegar eru margir til sem telja ryggi snu gna nema keyra um nagladekkjum og auvita eru astur flks ri misjafnar. En i essu tilfelli er kannski mikilvgast a tryggja a a samri vi ba s sinnt og teki alvarlega.

Lg var fram tillaga um a eftir 60. gr. laganna VIII. kafla umferarlaga (Um kutki) btist vi n grein 60. gr. a, er orast svo: Gjaldtaka af hjlbrum me nglum Sveitarstjrn er heimilt a kvea gjald af notkun hjlbara me nglum nnar tilteknum svum. Sveitarstjrn skal kvea gjaldtku a hfu samri vi umhverfisruneyti. Me gjaldtku er tt vi gjald sem eigandi ea kumaur kutkis skal greia fyrir heimild til a aka hjlbrum me nglum ann tma sem notkun eirra er leyf.

etta vildi meirihlutinn samykkja en vi vildum breytingar tillgunni, annig a vi hana bttistaftan vi fyrirliggjandi tillgu etta hr:

"Heimild um gjaldtku vegna nagladekkja veri aldrei samykkt nema a undangenginni bakosningu sveitarflaginu ar sem a minnsta kosti helmingur ba styji gjaldtku. Slk kosning gti veri rafrn."

Me v viljum vi taka undir mikilvgi frslutaks v skyni a takmarka notkun nagladekkja. Notkun nagladekkja er talin grarlega neikv fyrir umhverfi, heilsu og lfsskilyri og allar tilraunir til a minnka notkun eirra eru mikilvgar. Notkun nagladekkja hefur tengst umferarryggi frekar hugum margra en umhverfismlum og a um langa hr. Slka vihorfsbreytingu arf v a undirba miklu samri vi ba. Eins arf a skoa hvort bar geti treyst mokstur og vetrarjnustu sveitarflaginu og a hvaa marki. v telja fulltrar Sjlfstislokkisins a vi fyrirliggjandi tillgu urfi a bta vi kvi um a heimild um gjaldtku veri aldrei samykkt nema a helmingur ba hafi samykkt a undangenginni bakosningu. Slk kosning geti a sjlfsgu veri rafrn. bakosning af v tagi myndi einnig leia af sr grarlega sterkt kynningartak um skasemi nagladekkja og skila miklum rangri.

Mlinu var svo fresta.


Hi skiljanlega

skiljanlegt er a meirihlutinn Reykjavk hafi ekki lagt meira sig gu eirra sem n upplifa algjrar hremmingar hsnismarkai. Hsnisskortur veldur v a flk br vi viunandi astur og himinh hsnisgjld. Sinnuleysi meirihlutans stular a ftkt, efnaminna flk er ekki lengur velkomi og borgin stendur ekki lengur undir nafni sem fjlmenningarborg.

Njar tlanir til a kaupa sr tma?
sta ess a sinna v grunnhlutverki a thluta fleiri lum fr tmi meirihlutans a sna almenningi fagurlega gerar hnnunartillgur. Lngu var ljst a essar byggingar yru ekki tilbnar fyrr en eftir tlaan tma og myndu lti ntast eim sem mest urfa a halda.

egar meirihlutinn var svo farinn a reytast a hlaupa undan sannleikanum enn einn kynningarfundinn var kvei a kynna nja uppbyggingartlun. annig telur meirihlutinn a hann geti breitt yfir vangetu sna til a uppfylla stra kosningalofori um sundir ba sem aeins ni svo langt a komast tlun. Til ess a takast vi vandamli, sem var ori vandralega augljst, var r a meirihlutinn skellti fram nrri tlun me enn fleiri bum v skyni a kaupa meiri tma til a halda sama leiknum fram. Algjrlega skiljanlegt.

Vi einhverjar astur gti etta tt sniugt kynningarbrag. En alvarleiki mlsins kemur svo sannarlega veg fyrir a n. egar leiga litlu herbergi er komin yfir hundra sund mnui er foki flest skjl fyrir flk leigumarkai, vita er a fjlskyldur ba sttanlegu hsni en geta sig hvergi hreyft ar sem ekkert anna er boi. Fjldi flks er hrakhlum og br inn fjlskyldu og vinum. slkum astum er staa eirra tekjulgstu, einstinga og innflytjenda srstaklega erfi en vi a situr v lausnir eru engar. etta kemur ekki aeins fram fjlmilum heldur er einnig saga flagsrgjafa og flks sem vinnur flagsjnustunni enda erfitt a vera rgjafi slkri stu.

Reykjavkurhsin - njung ea tf uppbyggingu?
mean boar meirihlutinn lausnina Reykjavkurhsin. Meirihlutinn telur Reykjavkurhsin lykiltt stefnu borgarinnar um aukna fjlbreytni hsnismarkai. arna su fjlblishs ar sem hersla verur lg a leigja fjlbreyttum hpi einstaklinga og fjlskyldna me lkan bakgrunn. Lausnin hefur ekki enn hefur veri tekin notkun a tala hafi veri um hana mrg r. Meirihlutinn leggur mikla herslu essa lausn mli snu v mtti halda a arna vri um einhverja strkostlega njung a ra sem boa gti betri t. En egar betur er a g sst a arna er lti anna ferinni en tf uppbyggingu. Hugmyndin virist v miur ekki ganga t anna en a a blanda flki me lkan flagslegan bakgrunn saman fjlblishs, og vera ngu lengi a v. llu a tjalda til vi a gera etta sem glsilegast og valin var lklega ein drasta l Reykjavkurborgar fyrir verkefni. En fyrir andviri slkrar lar hefi mtt nta slutekjurnar til uppbyggingar gu mun fleiri.

Meirihlutinn kva einnig a hugmyndinni a Reykjavkurhsunum skyldi fylgja skilgreining njum flagslegum hpi til a mta krfum um a sem kallast flagsleg blndun fagmli. Nji hpurinn kallast efnaminni. Hinir efnaminni eru ekki eir sem eru verst staddir en engu a sur hpur sem rur illa vi a n endum saman egar hsniskostnaur hefur hkka svo grarlega vegna frambosskorts og hrra leigu- og hsnisgjalda. Staa sem meirihlutinn Reykjavk hefur leynt og ljst unni a me stefnu sinni. mean er verst staddi hpurinn snigenginn.

a skiljanlegasta af v skiljanlega
Eins og oft hefur komi fram eru sund fjlskyldur bilistum eftir flagslegum bum Reykjavk. Uppbyggingarrf hefur ekki veri sinnt. Meirihlutinn hefur snigengi ar sna helstu skjlstinga og eitt af mikilvgustu hlutverkum snum.

Meirihlutinn Reykjavk er samsettur af alls kyns vinstri flokkum og stefnu margra er erfitt a tta sig. Aferirnar vi a n fram stefnumrkuninni eru lka algjrlega skiljanlegar. Einn flokkur telur sig vera lengst til vinstri og s hefur beinlnis stefnuskr sinni a styja vi uppbyggingu hsnis flagslegum forsendum. Og kemur a v skiljanlegasta af v skiljanlega en hyggjur vinstri grnna af hsnisvandanum virast hafa gufa upp.

ess m minnast a Vinstri grn stu vaktina samt Sjlfstismnnum og gagnrndu meirihlutann Reykjavk sasta kjrtmabili vegna of ltillar fjlgunnar flagslegra ba. v miur situr s flokkur n essu kjrtmabili me hendur skauti sr fami kynningarstjrans eins og arir melimir meirihlutans.

Vi r astur sem upp eru komnar hj fjlda fjlskyldna borginni hljtum vi a fara fram a eir sem me vldin fara Reykjavk htti a einblna a srsna lausnir t fr v hversu glsilegar r veri kynningarfundi og einbeiti sr a v a hlutverki a astoa flk ney.

Grein birtist Morgunblainu 8. ma 2017


Ungt flk og lri

dgunum var haldin rstefnan Ungt flk og lri og samantekt og lyktun af essum fundi barst meal annars til mn. hugavert er a lesa hva er eim efst huga og g deili v hr me ykkur.

Borgarstjrn situr fundi me ungmennarsfulltrum Reykjavk einu sinni ri. Frlegt hefur veri a heyra eirra tillgur. Reyndar hefur staan n oft veri s a smu tillgurnar eru lagar fram r eftir r v rtt fyrir a eim s kasta inn borgarkerfi virast r ekki n a berast upp a strnd rttum sta v eina ri sem lur milli fundanna.

Fram kemur margt hugavert lyktun af rstefnunni. Til dmis a sustu 10 rum fi n fleira ungt flk tkifri til a mta samflagi og koma a kvaranatku llum stigum ess me tttku ungmennarum. Fram kemur gagnrni samrsskort vi ungmennin sjlf egar breytingar voru innleiddar menntakerfinu og a miki lag s nemendum.

Mikil hersla er lg geheilbrigi og frslu. lykta er um a boi veri upp slfrijnustu llum grunn- og framhaldssklum landsins. Einnig a bta urfi heilbrigiskerfi, srstaklega ti landi.

Ungmennin upplifa ekkingarleysi gagnvart fjrmlum, rttindum og skyldum atvinnumarkai og vilja aukna frslu grunn- og framahldssklum um au mlefni.

Miki er lagt upp r v a raddir ungmenna heyrist sem vast og krefjast au aukins agengis a nefndum innan sveitarflaga.

Sjlfsagt ml tti a vera a koma til mts vi ungmennin.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband