Bloggfærslur mánaðarins, september 2010

Samtök um bíllausan lífsstíl bera saman ólíka ferðamáta

Í sumar tóku samtök um bíllausan lífsstíl upp þetta myndband. Þarna kemur skýrt fram hversu plássfrekur einkabíllinn er í umhverfi okkar. Umhugsunarvert!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband