Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Sanngirni, móđganir og fegrunarađgerđir

Fjármálaráđstefna sveitarfélaga fer nú fram. Í morgun kom glöggt fram hjá formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga ađ erfiđleikar eru í samstarfi sveitarfélaga viđ ráđherra ríkisstjórnarinnar og ţá sérstaklega fjármálaráđherra.

Ósanngirni ríkisstjórnarinnar
Ţarna nefndi formađurinn sem dćmi ađ ríkisstjórnin sýni engan vilja til ađ koma til móts viđ gífurlegan kostnađ sem hljótast mun af ţví ţegar 1800 manns munu missa atvinnuleysisbótarétt um áramót. Ákveđinn fjöldi mun ţá ţurfa ađ leita til sveitarfélaganna um fjárhagsađstođ til framfćrslu. Fram kom ađ hér vćri áćtlađ ađ kostnađur sveitarfélaga myndi ţá fara úr 2,6 milljörđum króna og í 5-5,5 milljarđa króna.

Á sínum tíma ţegar atvinnuleysi jókst ţótti sanngjarnt ađ sveitarfélögin tćkju meiri ţátt í greiđslu tryggingagjalds. Sveitarfélögin féllust á ţetta. Nú hins vegar hefur dćmiđ snúist viđ. Ljóst er ađ atvinnuleysistölur Hagstofunnar lćkka en ţađ er vegna ţess ađ atvinnulausir teljast nú skjólstćđingar sveitarfélaganna. Ástćđurnar hefur ríkisstjórnin hins vegar á ósvífin hátt  taliđ vera ótrúlegan eigin árangur. Sveitarstjórnarmenn vita ađ svo er ekki. Og nú telur ríkisstjórnin hins vegar engan veginn hćgt ađ horfa til sanngirnissjónarmiđa og fellst ekki á ţađ ađ nú eigi sveitarfélögin ađ greiđa minna tryggingargjald! Ósvífni og óbilgirni sagđi formađurinn og sveitarstjórnarmenn taka undir ţađ.

 

Móđgađur fjármálaráđherra móđgar sveitarstjórnarfólk
Nćst steig fjármálaráđherra á stokk og átaldi formann Sambandsins fyrir ađ hafa talađ um óbilgirni og taldi formanninn hafa móđgađ sig. Í kjölfariđ vindur ráđherra sér í ađ kynna nýjustu útgáfu ríkisstjórnarinnar: Ríkisbúskapurinn 2013-2016. Ţađ er mál manna hér á fundinum ađ önnur eins fegrunartilraun hafi varla sést og ţađ á kostnađ skattborgara. Í ritinu er ekki orđi minnst á hiđ dulda atvinnuleysi sem sveitarfélögin bera. Hvergi talađ um ađ hagvöxturinn sem drifinn er af einkaneyslu sé fjármagnađur međ skuldasöfnun. Ritiđ endurspeglar svo ótrúlega vel hversu ósvífin og óbilgjörn ţessi ríkisstjórn er. Sem betur fer styttist í kosningar.


Ríkisstjórnin er fallin!

Formađur Sjálfstćđisflokksins Bjarni Benediktsson var međ fund í Valhöll í morgun ţar sem hann fór yfir stćrstu atriđin í ađdraganda kosninga. Vel var mćtt og fundurinn góđur.

Aukin jöfnuđur  eđa hćrri laun fyrir alla tekjuhópa.
Fariđ var yfir hverju skattastefna ríkisstjórnarinnar hefur skilađ. Eins og alţjóđ veit hefur ríkisstjórnin haldiđ ţví fram sigri hrósandi ađ hafa aukiđ jöfnuđ og vinstri menn fagna. En hvert er markmiđ ţeirra međ auknum jöfnuđi. Í ljós kemur ađ ríkisstjórnin  hefur međ skattastefnunni lćkkađ laun láglaunafólks ţó ađ laun hálaunafólks hafi lćkkađ enn meira. Niđurstađan er ţví – allir tapa. Er ţađ markmiđiđ međ jafnađarstefnunni? Furđulegt er ađ fólk sjái ástćđu til ađ fagna ţessu.


Minna atvinnuleysi en fćrri störf
Ríkisstjórnin hefur haldiđ ţví fram ađ atvinnuleysi hafi minnkađ svo nú sé ástćđa til ađ gleđjast og ţakka sér fyrir góđ störf. Já störf, ţarna er lykilorđiđ! Störfum hefur nefnilega ekki fjölgađ ţeim hefur fćkkađ. Í  Reykjavík hefur störfum t.d. fćkkađ um 8400 síđan 2007. 

Ítrekađ er búiđ ađ benda ríkisstjórninni á ţađ ađ skođa verđi fleiri tölur og ná stćrra samhengi áđur en fariđ er ađ gleđjast yfir árangrinum. Ţá sést glöggt ađ atvinnuleysiđ hefur lítiđ breyst, vandamálinu hefur veriđ ýtt yfir á sveitarfélögin sem nú berjast í bökkum viđ ađ reka mannsćmandi velferđarţjónustu. Í atvinnuleysistölum Vinnumálastofnunar er ekki gert ráđ fyrir atvinnulausum einstaklingum sem ekki eiga rétt til atvinnuleysisbóta en eru í engum öđrum skilningi neitt annađ en atvinnulausir.  Fjöldi fólks hefur einnig leitađ í nám eđa ákveđiđ ađ leita sér ađ vinnu erlendis.


Fjárfesting í sögulegu lágmarki - sótt ađ atvinnugreinum.
Međ aukinni verđmćtasköpun verđa til fleiri störf.  Fulltrúar og áhangendur ríkisstjórnarinnar hafa fariđ offari undanfariđ í ađ draga fram sýndarárangur ríkisstjórnarinnar. „Landiđ rís“ og fleiri góđum slögurum hefur veriđ fleygt á loft. Ţví er haldiđ fram ađ hagvöxtur hafi aukist sem sanni góđan árangur. En hagvöxturinn er ekki fjárfestingadrifinn heldur er  á kostnađ einkaneyslu í landinu sem er ađ mestu fjármögnuđ međ lánum, úff.  


Ríkisstjórnin sćkir ađ atvinnugreinum međ skattahćkkunum og álögum sem verđur til ţess ađ störfum fćkkar enn meira, ekki verđa sömu skilyrđi fyrir nauđsynlegar fjárfestingar. Hćtta er á ţví ađ gćđi minnki og samkeppisstađa versni. Um leiđ verđur ríkiskassinn af sköttum og er verr í stakk búinn til ađ greiđa niđur skuldir.  Fjárfestingar eru í sögulegu lágmarki. Fjárfestingar hafa ekki veriđ minni á Íslandi síđan í lok seinni heimstyrjaldarinnar.  


Á međan sú ríkisstjórn sem nú situr fćr friđ til ţess, er lífsgćđum okkar og velferđ stórlega ógnađ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband