Bloggfrslur mnaarins, gst 2010

Af fundi OR og afstaa fulltra Sjlfstisflokksins

Set hr inn frttatilkynningu Sjlfstisflokksins eftir fund stjrnar OR fstudaginn:

stjrnarfundi Orkuveitunnar dag kva meirihluti stjrnar a hkka gjaldskr ba um 28,5 prsent einu lagi. sama fundi var afgreidd tillaga um 25% niurskur hj fyrirtkinu, auk ess sem fundinum var lagur fram rshlutareikningur fyrirtkisins sem stafestir batnandi afkomu ess samrmi vi tlanir.

Eins og komi hefur fram telja fulltrar Sjlfstisflokksins a tkifri til hagringar hj Orkuveitunni su til staar, rtt fyrir a n egar hafi tekist a hagra um 850 milljnir a rsgrundvelli. Vegna ess styja fulltrar flokksins tillgur meirihlutans um hagringu, en treka mikilvgi ess a tfrsla ess liggi fyrir sem fyrst.

Fr september 2008 hafa gjaldskrr OR haldist breyttar samrmi vi sameiginlegan vilja borgarstjrnar um a standa vr um hagsmuni almennings vi erfiar og vissar astur slensku efnahagsumhverfi og lta ekki allan vanda fyrirkisins bitna bum. Fyrri tlanir geru r fyrir v a annig yri a fram t etta r, en a v loknu tki gildi tlun um hfsamar og fangaskiptar gjaldskrrhkkanir til nstu 3-5 ra. Me vi mti vri hgt a endurskoa rlega hvort rf vri gjaldskrrhkkunum. Slk tlun hefi jna bum og fyrirtkinu, enda l fyrir a slk tlun fullngi skum lnveitenda og eir hefu skilning eirri afstu eigenda a bar gtu ekki einir og sr teki a sr a leysa skammtmavanda fyrirtkisins me hkkun um tugi prsentna sem ll tki gildi sama tma.

essi afstaa Sjlfstisflokksins hefur veri skr og samrmi vi a greia fulltrar Sjlfstisflokksins atkvi gegn tillgu meirihlutans um afar harkalega gjaldskrrhkkun sem ll tekur gildi strax, enda gengur s ager gegn hagsmunum almennings og mun hkka reikning mealfjlskyldu um tugi sunda ri.

r bkun Kjartans Magnssonar, borgarfulltra Sjlfstisflokksins stjrnarfundi Orkuveitunnar dag:


Eftir bankahrun var kvei a hkka ekki gjaldskrr Reykjavk vegna yfirvofandi erfileika fjlskyldna heldur a n niur kostnai me hagringu og gilti s stefnumtun einnig um Orkuveituna. Umrtt hagringartak hefur skila um 850 milljnum krna innan OR og grundvelli ess hefur m.a. veri hgt a standa vi samykktir borgarstjrnar um frystingu gjaldskrr. a hefur hins vegar t veri ljst a slk gjaldskrrfrysting gti aeins vara tmabundi og a fyrr ea sar yrfti a hkka gjaldskrr a nju. Ekki skal dregi efa a hkka arf gjaldskr Orkuveitu verulega en borgarfulltrar Sjlfstisflokksins leggja unga herslu a slkri hkkun s stillt hf eins og kostur er v skyni a verja hagsmuni heimila Reykjavk samt v a nta batnandi rekstrarrangur OR essu skyni, eins og fram kemur fyrirliggjandi rshlutauppgjri.

Snt hefur veri fram a hgt s a hkka gjaldskrna fngum, t.d. 3-5 rum me a a markmii a tryggja framhaldandi greisluhfi Orkuveitunnar en tryggja um lei a almenningur taki ekki sig of mikla hkkun einu. Mean slku hkkunarferli sti, tti um lei a leita allra leia til a hkka orkuver til almennings sem minnst me v a halda fram eirri hagringu sem stai hefur innan fyrirtkisins og leita leia til a losa Orkuveituna undan einhverjum af eim fjrskuldbindingum, sem henni hvla, t.d. me verkefnafjrmgnun einstakra virkjana og/ea virkjanafanga.


N agerartlun kallar alvru samvinnu

Jn Gnarr efast um hfni sna til a vinna me fulltrum Sjlfstisflokksins, Hanna Birna telur a a hljti a vera elilegt a f a tj afstu sna msum mlum n ess a v s teki persnulega.

Borgarstjri er nju starfi sem felst v a vinna me hpi flks. Hpurinn skiptist tvennt. eir sem telja sig kjrna vegna eirra plitsku mlefna og leia sem eir lofuu a fylgja nu eir kjri og hinna sem taka ekki jafn alvarlega au mlefni ea lofor sem notu voru kosningabarttunni og voru frekar kjrnir persnukjri einhverri mynd. Auvelt er a sj a hr geta menn lent msum rekstum.

Til ess a komast yfir essa erfileika er tmabrt a reyna a n plitskri/ persnulegri stt um hvaa stefnu eigi a taka nstunni. etta var gert sasta kjrtmabili me frbrum rangri og ar nist a skila borgarsji hallalausum n ess a skera grunnjnustu, n ess a hkka verskrr og n ess a segja upp flki.

N arf nja ageratlun. Sumir segja a fitan kerfinu hafi veri ng en a s n ori magurt og v gangi ekki a fylgja lnunum fyrri ageratlun. Arir telja enn af ngu a taka. N er verkefni a n stt um essar stru lnur me alvru samvinnu.


OR - Srar einhlia hkkanir ba

Orkuveitan er skuldsett, langmest stafar s skuldsetning af v a fyrirtki skuldar erlend ln en hefur ekki erlendar tekjur mti. En einnig vegna ess a snum tma tku stjrnendur fyrirtkisins stefnu a fara t fyrir kjarnastarfsemi sna og taka upp mun vtkari fjrfestingarstefnu sem leiddi til ess a fari var t msar misvitrar fjrfestingar sem ekki hafa skila ngu tilbaka. S stefna hefur n veri leirtt og stt er um a Orkuveitan haldi sig vi kjarnastarfsemi a veita vatni og rafmagni til notenda. Enn blasir vi a stjrnendur Orkuveitunnar urfa a hagra grarlega til a koma fyrirtkinu gegnum etta erfia tmabil. En hvernig er rttltt og sanngjarnt a gera a? Minnka umsvif og skera niur starfseminni ea senda reikninginn til ba?

Einhlia hkkanir ba - sr lausn

Hanna Birna skrifar ga grein Morgunblai morgun sem g hvet flk a lesa. Eins og hn segir ar var afstaa til essara mla algjrlega skr. Hva Orkuveituna varai urfti a skoa hvernig draga mtti r umsvifum fyrirtkisins og hagra rekstrinum og samhlia v a hkka verskrr hflega. ar sem llum hkkunum var fresta tmabilinu 2008 - 2010 er ljst a a urfti a minnsta kosti a taka tillit til verlagshkkana en a yri aldrei gert eitt og sr heldur yru hagringaragerir rekstrinum skoaar samhlia. a er engin sanngirni v a bar fi ekki a heyra hvaa arar hagringartillgur eru til umru ef eir eiga a greia reikninginn.

Agerartlun plitskri stt skilai hallalausum borgarsji

Fr v 2008 var agerartlun Reykjavkurborgar sttaplagg um a hvernig borgaryrirvld su fyrir sr a vinna sig t r bankahruninu. ar var kvei plitskri stt a leysa ekki fjrhagsvandri borgarinnar ea fyrirtkja hennar me v a seilast vasa ba heldur leita annarra leia. essi vinna gekk vonum framar eins og j veit og borgarsjur rekin hallalaus san .

Agerartlunin - Hver er afstaa Samfylkingar og Besta flokks?

rtt fyrir samvinnuvilja liggur ekkert fyrir um hver afstaa meirihlutans er til agerartlunarinnar sem allir flokkar stu a baki fyrir kosningar. S stt sem ar nist er v uppnmi. Borgarbar eiga heimtingu a f skr svr. Vri ekki gtt a fara a taka essu - a er september nstu viku!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband