Bloggfćrslur mánađarins, september 2016

Kafbátastjórnun par excellence

Ótal hagrćđingarhópar en engin svör

Rćtt er um skólamálin í borgarstjórn. Borgarstjórnarmeirihlutinn telur ađ vitlaust sé gefiđ milli ríkis og sveitarfélaga og telur ţađ upp sem helstu skýringuna á ţví ţegar kemur ađ neyđarástandi ţví sem skapast hefur í skólum landsins. Vísađ er í ađ ríkiđ hafi ekki komiđ ađ borđinu međ hinar og ţessar leiđréttingar en hvergi er minnst á ţćr tekjur sem borgin hefur fengiđ í ţví bjarta efnahagsástandi sem nú ríkir. Hvergi er heldur minnst á ţćr tekjur sem borgin fćr langt fram yfir önnur sveitarfélög af fasteignagjöldum hótela og tekjur af annarri ferđaţjónustu.

Fyrir einu ári síđan var ljóst ađ meirihlutinn gat ekki svarađ hvernig hann vildi fara í nauđsynlegar hagrćđingarađgerđir. Eina svariđ var ađ máliđ yrđi skođađ og sett í nefnd en ítrekađ var lofađ ađ grunnţjónusta yrđi ekki skert. Viđ umrćđur í borgarstjórn kemur sárlega skýrt í ljós ađ úrrćđaleysi borgarstjórnarmeirihlutans er mikiđ. 

Ég get ekki séđ betur en ađ ţessir starfshópar hafi veriđ stofnađir á tímabilinu: 

Stýrihópur Reykjavíkurborgar um hagrćđingarađgerđir (2016)
Hagrćđingarhópur miđlćgrar ţjónustu (2016)
Hagrćđingarhópur Skóla- og frístundasviđs (2016)
Hagrćđingarhópar - fyrir öll önnur sviđ (líka 2016))
Áhćttustýringarhópur vegna fjármálalegrar áhćttu (2016)
Starfshópur um hagrćđingaráherslur í innri ţjónustu (2016)
Starfshópur um hagrćđingaráherslur í ytri ţjónustu (2016)
Starfshópur um hagrćđingaráherslur í fjármálaţjónustu (2016)

Ţessir voru ađ störfum frá fyrra tímabili:
Starfshópur um gjaldskrárstefnu (2014)
Neyđarstjórn Reykjavíkurborgar (2014)
Starfhópur um ţjónustuveitingu Reykjavíkurborgar (2015)
Starfshópur um rýningu á innri leigu hjá Reykjavíkurborg (2015)

 

Fyrir utan ţessa hópa hafa 43 hópar veriđ stofnađir sérstaklega vegna Skóla- og frístundasviđs frá 2014. Ţeir sem snúa ađ hagrćđingarmálum eru ţessir:

Starfshópur um fjármála skóla- og frístundasviđs (2014)
Starfshópur um hagrćđingu vegna orkusparnađar á starfsstörfum Skóla- og frístundasviđs (2016)
Starfshópur um húsnćđismál og húsnćđiskostnađ (2016)
Starfshópur um eftirfylgd međ umbótum í leikskólum - grunnskólum og frístundastarfi í kjölfar niđurstađna ytra mats (2016)

Jú ţađ má segja ađ borgarstjórnarmeirihlutinn hefur stađiđ sig vel í ađ setja málin í nefnd. Ég leyfi mér ađ kalla ţetta kafbátastjórnun par excellence. Öllu dembt í nefndir svo hćgt sé ađ segja ađ einhver annar beri ábyrgđ á málinu. Á međan er lallađ um og ţví hávćrt haldiđ fram ađ ekki sé veriđ ađ skerđa grunnţjónustu. Jćja en nú er tjaldiđ falliđ. Skólastjórnendurnir drógu frá.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband