Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

Icesave - Vinnubrg og plitk

g hef ur fjalla um hversu vel hefur tekist til hj borgarstjrn a taka upp n vinnubrg, vinna mun meiri nnd en ur hefur veri me frbrum rangri. rtt fyrir a forsvarsmenn minnihlutans detti stundum ann gamla farveg a telja sig ekki vera neinu samri er stareyndin hins vegar s a vinnubrgin hafa breyst strlega til batnaar. Allir borgarstjrn eru betur upplstir og hafa betra agengi a mlum en ur hefur nokkru sinni veri.

g var eins og mrg okkar frekar niurdregin a horfa hvernig teki var Icesave mlinu. Mr finnst a rkisstjrninni hafi mistekist a gera a sem til urfti - a afgreia mli stt og er annig sammla Roberti Marshall nema a v leytinu til a mr finnst mli meira vera byrg rkisstjrnarinnar heldur en allra alingismanna. Til ess urfti a hafa samr, gefa rum fri a velta upp fleiri steinum og hlium mla frjlsan og lrislegan htt. Ekki skilja ara aila mlsins eftir sem verur til ess a eir upplifa a a vera aeins me hluta af ggnunum ea a einhver feluleikur s spilunum. etta tkst ekki og vandinn er stjrnandinn ea rkisstjrnin essu tilfelli.

er alveg strmerkilegt a sj hvernig Samfylkingin, hinn srkennilegi trarsfnuur eins og Sigmundur Dav kom a gr, nr a fljta fram v a ll okkar vandri leysist me Evrpusambandsaild. Ekkert anna hafa au sagt brum heilt r. Til ess a kaupa sr n agang a parads eru au tilbin til a taka vi skuldum sem vi hin fum aldrei a vita hvort sr rttmtt ea ekki og hj eim snst mli um a borga fyrir mannori n ess a kanna a betur. Stjrnarandstaan veit a vi urfum a borga, en telur ekki a aljlegt mannor okkar s httu a vi frum samningavirur til a f r v skori hva er rttltt a vi borgum. Er elilegt og hollt a nokkrir einstaklingar kvei a Icesave samningarnir setji svo mikla skmm jina a henni s best borgi a greia a sem arir setja upp refjalaust? a finnst mr ekki.

Vinstri grn hafa n opinbera a au eru eins og eir sem au hafa mest gagnrnt, svkja lofor sn og rtt fyrir mrg frm or um jaratkvagreislur samykkja au ekki a mli fari til jarinnar en spila undir mean Samfylkingin ltur sig dreyma um fyrirheitna landi Evrpubandalagi. gr samykku Vinstri grn a almenningur slandi tki vi skuldum eirra sem au hafa sjlf kalla msum illum nfnum s.s. "reiumenn", "fjrglframenn" n ess a jinn fengi nokku vi v sagt. Hversu roti getur etta ori?

a er algjrlega ljst a almenningur hefur fengi sig fullsaddan af svona vinnubrgum. Sjlfstismenn, Framsknarmenn og Borgarahreyfing hafa barist hetjulega me v a koma me msar hugmyndir og tillgur til rkisstjrnarinnar sem hins vegar lokar sig inni og neitar a taka tt opnum og frjlsum skoanaskiptum rtt fyrir a telja sig vera talsmenn eirra vinnubraga.

En annars kru bloggarar og blogglesendur akka g fyrir ri sem er a la og ska ykkur llum gleilegs ns rs.


Vegna prfkjrs sjlfstismanna Reykjavk

g hef kvei a skjast eftir 4. sti lista Sjlfstismanna Reykjavk og af v tilefni tk g saman nokkur or hr blogginu.

g er bin a vera varaborgarfulltri undanfarin 4 r og hef seti nefndum og rum s.s. leiksklari, umhverfis- og samgnguri. egar Hanna Birna tk vi sem leitogi okkar Sjlfstismanna Reykjavk sumari 2008 ba hn mig um a taka a mr formennsku menningar - og feramlari sem g geri og hef sinnt v san. g var kjrin mistjrn fyrst landsfundi 2007 og svo aftur landsfundi 2009, g var kjrin formaur Hvatar flags sjlfstiskvenna ri 2006 og er a enn. Auk ess hef g teki tt vinnu mlefnanefnda innan flokksins.

g er me mastersprf vinnuslfri fr University of Hertfordshire 1995. Eftir nmi hafi g msar hugmyndir um atvinnumilun og upplsingatkni og fr til fundar vi flagsmlarherra a kynna honum hugmynd sem g og fleiri unnum a. kjlfari var g bein a taka a mr srstakt verkefni fyrir runeyti sem flst a meta jnustu fyrir fatlaa vegna fyrirhugas flutnings mlaflokksins til sveitarflaganna. Nstu r eftir starfai g hj flagsmlaruneytinu og vann a mlefnum fatlara og flagsjnustu sveitarflaga.

Upplsingatknin og mguleikar hennar blunduu mr og hugmyndirnar ltu mig ekki frii heldur ttu mr t einkamarkainn. g fr a vinna vi vefsuger og innri kerfi fyrir fyrirtki, etta var nr geiri og allt a gerast ar rtt fyrir netblusprenginguna miklu en var enn mjg vanraur. Eftir afar hugaveran tma v starfi var kominn tmi til a taka nsta skref og ri 2001 stofnai g fyrirtki Sj ehf. sem hefur veri leiandi rannsknum notendahegun sem g tel vera a mikilvgasta og nausynlegasta a skilja og byggja , ef ba til gar vefsur. fyrra starfi mnu s g hvernig sama mdelinu var beitt vefi lkra fyrirtkja h starfsemi og markhpum og arna mtti bta um betur og a geri Sj. Fyrirtki gengur vel, tt a s ekki strgrafyrirtki, vi hfum mest veri 10 manns en annars virkar flagi eins og harmonikka og enst t og dregst saman takt vi verkefnastuna. A stofna sprotafyrirtki, koma v legg og sj rangurinn er mr afar mikilvgt og mtar eflaust hvern ann sem fer gegnum slka vinnu. Algjr straumhvrf hafa ori v hvernig t.d. hvernig vefgeirinn hefur beitt sr agengismlum a vefjum til hins betra, arna tel g skipta mli okkar ralanga rur og kennslu hj Sj ehf. um agengi a upplsingasamflaginu.

A reka eigi fyrirtki kennir manni margt. Peningarnir vaxa ekki trjnum. Maur arf a leggja sig fram vi a bta vi ann heim sem maur br til a auka vermti hans. Lykilatrii er a flk leggi sig fram. Ef flk httir a leggja sig fram htta tekjur a koma inn og allir tapa. Lti fyrirtki er ennan htt ekki svipa v sem kerfi hins opinbera fst vi en a gefur engin gri, uppsker eins og til er s. Vi sjlfstismenn hfum alltaf haldi frumkvinu og dugnainum lofti og viljum a eir sem leggja sig fram f eitthva fyrir sinn sn. Vi berum byrg v a kerfi sem vi strum stuli a v a flk leggi sig fram. Margar jir hafa seti uppi me gnarstr vandaml vegna kerfisvilla sem ltnar hafa veri hreyfar og r hafa beinlnis vihaldi vandanum langt umfram nausyn s.s. gert stra hpa flks langtma atvinnulausa ea ekki fundi farveg fyrir krafta hvers og eins. okkar tmum er algjrlega nausynlegt a vi gtum ess a etta veri ekki landlgt hr.

Hin snilegu vermti, glein, lfshamingjan og heilsan eru vimi sem vi eigum a nota meira mli. Hvernig innbyrum vi a okkar plitska kerfi. etta eru raun hlutir sem skipta llu mli en okkur hefur stundum gengi illa a vermerkja. etta urfum vi a n utan um, vi eigum grunninn og stefnuna og borgarmlunum getum vi einbeitt okkur af meiri krafti en veri hefur. mtun umhverfis arf a taka tillit til essara tta, listir og menning gefa verulega af sr essa veru, fjlbreyttir kennsluhttir gera a lka, vi eigum a vinna mun meira me lkar hugmyndir. Leyfa arf aferum og hugmyndum a fla sveigjanlegan htt kerfinu.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband