Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2017

Aldrađir ţurfa ađ leita annađ

Borgin halar inn tekjum sem aldrei fyrr, útsvar er í botni og fasteignagjöldin í hćstu hćđum. En grunnţjónustan fćr ekki ađ njóta ţess í stađ ţess er haldiđ áfram ađ fara í alls kyns gćluverkefni. Svona er forgangsröđun Samfylkingar, Pírata, Vinstri grćnna og Bjartrar framtíđar. 

Ţjónusta viđ aldrađa og fatlađa er reyndar aftarlega á lista ţessa meirihluta sem ekki hefur sinnt ţróun og nýsköpun ađ neinu ráđi. Slíkt er nauđsynlegt til ađ fást viđ ţann vanda sem viđ blasir. Manneklan er vaxandi vandamál og ţađ er löngu vitađ ţví hefđi átt ađ vera löngu búiđ ađ bregđast viđ ţessu. 

Skólarnir eru annađ dćmi en ţađ má hafa miklar áhyggjur af ţeim. Nú í lok kjörtímabils er veriđ ađ móta menntastefnu vegna ţess ađ stefna meirihlutans var komin í algjört ţrot. Ţađ eru ekki ný vinnubrögđ ađ sjá breitt yfir ýmis mál međ ţví ađ taka upp "stefnumótun". Ţannig má fresta verkefninu um óákveđinn tíma. Nú ćtla ég ekki ađ gera lítiđ úr stefnumótun en hún á ađ alltaf ađ vera í gangi og hana á ekki ađ misnota međ ţessum hćtti.

Synd og skömm!


mbl.is Aldrađir ţurfa ađ leita annađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband