Bloggfærslur mánaðarins, maí 2014
26.5.2014 | 13:39
Þjónusta og þarfir eldri borgara
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.5.2014 | 17:05
Listir og skipulag
Bloggar | Breytt 21.5.2014 kl. 09:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.5.2014 | 11:22
Reykvíkingar, hristum af okkur slenið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.5.2014 | 16:26
Skuldasöfnun ótrúleg á kjörtímabilinu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.5.2014 | 14:25
Hjartans mál hægri feminista
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2014 | 21:33
Listi án stefnu?
Framsóknarflokkurinn er loksins kominn með framboðslista í borginni. Því miður virðist engin stefna fylgja eða alla vega eru menn ekki með hana á hreinu. Þetta kom mér mjög á óvart við mín fyrstu kynni af nýja framboðinu þegar ég fylgdist með Sunnudagsmorgninum í dag.
Í þættinum kom fram spurning um hvort stefna Framsóknarflokksins ætti miklu fylgi að fagna hjá borgarbúum. Því þar mætti til dæmis finna að fólk og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu eigi að borga hærri tekjuskatt en fólki úti á landi og barnabætur eigi að vera lægri ef þú býrð í borginni o.s.frv. Oddviti framboðsins var spurð út í það hvort hún styddi þessa stefnu og ef svo hvort hún gæti þá staðið vörð um hagsmuni borgarbúa. Hún var ekki búin að mynda sér skoðun á því.
Önnur tjáskipti um stefnumálin virtust frekar skoðanir einnar manneskju en úthugsaðar hugmyndir. Né virtust staðreyndir um aðalmál framboðsins, flugvöllinn liggja fyrir. Eitthvað ekki alveg nógu gott við þetta.
Já og talandi um stefnumálin - þá er Sjálfstæðisflokkurinn með sitt á hreinu hér: http://www.xdreykjavik.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.5.2014 | 13:50
Smelltu á hverfið þitt
Á vef okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík er hægt að smella á hverfi og skoða ýmislegt skemmtilegt, endilega skoðið þetta!
Íbúar Reykjavíkur eiga að geta treyst á að borgin þeirra sé hrein og fögur. Því miður hefur hreinsun borgarinnar verið í lamasessi alltof lengi en við viljum gera breytingu þar á. Strax í vor munum við sjá til þess að eðlileg þjónusta fari í gang í hverfum borgarinnar. Það er einnig mikilvægt að bæta umferðarflæði borgarinnar sem mun koma í veg fyrir að mengun sé yfir mörkum sem er afar brýnt mál.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)