5.12.2008 | 15:51
Raunveruleg samstaða
Ráðgjafarstofa Hvatar er einstaklega gott framtak sem sýnir raunverulega samstöðu. Gaman að segja frá því að þessu framtaki er einkar vel tekið og ég hvet fólk á að nýta sér tækifærið á að hitta svo breiðan hóp fagfólks og sérfræðinga.
Ókeypis ráðgjöf vegna efnahagsástandsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæl Áslaug.
Þetta er þarft framtak og ólíkt gagnlegra en öskurapasamkomur Harðar Torfasonar. Gangi ykkur vel
Óli Hrólfs
Ólafur Ingi Hrólfsson, 13.12.2008 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.