Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Raunveruleg samstađa

Ráđgjafarstofa Hvatar er einstaklega gott framtak sem sýnir raunverulega samstöđu. Gaman ađ segja frá ţví ađ ţessu framtaki er einkar vel tekiđ og ég hvet fólk á ađ nýta sér tćkifćriđ á ađ hitta svo breiđan hóp fagfólks og sérfrćđinga.


mbl.is Ókeypis ráđgjöf vegna efnahagsástandsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđgjafarstofa Hvatar opin í dag og á morgun - fyrir fjölskyldur og einstaklinga

Langar ađ kynna fyrir ykkur frábćrt framtak Hvatar félags sjálfstćđiskvenna.  

 

Hvöt, félag sjálfstćđiskvenna í Reykjavík býđur landsmönnum upp á ókeypis ráđgjöf.  Félagiđ hefur safnađ saman fagađilum og sérfrćđingum sem eru tilbúnir til ađ leggja sitt af mörkum til ađ leiđbeina fólki vegna ástandsins sem skapast hefur. 

Fagađilar og sérfrćđingar veita ráđgjöf  um:

Velferđamál - Almannaatryggingar  - Skattamál - Atvinnuleysistryggingar  - Fjármál heimila  - Félagsmál - Sálrćn ráđgjöf

Einnig verđa úrrćđi ríkisstjórnarinnar kynnt  og hvernig almenningur getur nýtt sér ţau.

 

Pólskumćlandi og enskumćlandi á svćđinu.  Ađgengi fyrir fatlađa.

Nánari upplýsingar www.xd.is

Opiđ hús milli kl: 10-17 föstudaginn 5. og laugardaginn 6. desember a Skúlagötu 51 (gengiđ inn Skúlagötumegin)

Allir velkomnir


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband