Langar ađ kynna fyrir ykkur frábćrt framtak Hvatar félags sjálfstćđiskvenna.
Hvöt, félag sjálfstćđiskvenna í Reykjavík býđur landsmönnum upp á ókeypis ráđgjöf. Félagiđ hefur safnađ saman fagađilum og sérfrćđingum sem eru tilbúnir til ađ leggja sitt af mörkum til ađ leiđbeina fólki vegna ástandsins sem skapast hefur.
Fagađilar og sérfrćđingar veita ráđgjöf um:
Velferđamál - Almannaatryggingar - Skattamál - Atvinnuleysistryggingar - Fjármál heimila - Félagsmál - Sálrćn ráđgjöf
Einnig verđa úrrćđi ríkisstjórnarinnar kynnt og hvernig almenningur getur nýtt sér ţau.
Pólskumćlandi og enskumćlandi á svćđinu. Ađgengi fyrir fatlađa.
Nánari upplýsingar www.xd.is
Opiđ hús milli kl: 10-17 föstudaginn 5. og laugardaginn 6. desember a Skúlagötu 51 (gengiđ inn Skúlagötumegin)
Allir velkomnir
Athugasemdir
Mér finnst ţetta frábćrt framtak hjá ykkur HVATAR-konum .... eflaust verđur nóg ađ gera hjá ráđgjöfunum ... gangi ykkur vel
Katrín Linda Óskarsdóttir, 3.12.2008 kl. 02:16
Takk fyrir ţađ Katrín, ţetta er góđur hópur sem getur örugglega leiđbeint fólki
Áslaug Friđriksdóttir, 3.12.2008 kl. 10:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.