Kappræður Guðlaugs og Ögmundar í kvöld

Vek athygli á þessum fundi: 

GUÐLAUGUR ÞÓR OG ÖGMUNDUR JÓNASSON TAKA ÞÁTT Í KAPPRÆÐUM
Kappræður verða milli stjórnmálamannanna Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra og Ögmundar Jónassonar, þingflokksformanns VG, í kvöld fimmtudagskvöldið 27. nóvember í Öskju, húsnæði náttúrufræðideildar Háskóla Íslands og hefst fundurinn kl.20
Umræðuefni kvöldsins verður Icesave - IMF - ESB og framtíð íslenskra efnahagsmála.

Boðið verður upp á kaffiveitingar.

Fundurinn er haldinn á vegum Varðar, fulltrúafélags sjálfstæðismanna í Reykjavík.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann G. Frímann

Þetta verður skemmtilegt einvígi. Verst að búa lengst norður í rassgati. Þyrfti að sjónvarpa þessu beint á netinu.

Jóhann G. Frímann, 28.11.2008 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband