Eru ljón á veginum? Reynslusögur frumkvöđla

Hlutur kvenna í nýsköpun og frumkvöđlastarfi er mun minni en karla, ţetta er merkilegt og ekki get ég ímyndađ mér ađ hugmyndir eđa sköpunarkraftur kvenna sé nokkuđ lakari en gengur og gerist međal karla. En hvađa ljón eru á veginum? Athyglisvert er ađ fá innsýn inn í sögu ţeirra kvenna sem fetađ hafa braut einkaframtaksins og fylgt sýnum hugmyndum og sýn. Hvađan kom krafturinn til ađ fylgja sýninni, hverjir eru kostir ţess ađ starfa í ţessum fyrirtćkjum miđađ viđ ţađ ađ starfa t.d. hjá ríki eđa bć ađ sambćrilegum störfum.  Endilega komiđ og heyriđ ţessar sögur. 

Hádegisverđarfundur Hvatar, laugardaginn, 24. maí kl. 12:00 – 14:00 í Víkingasal Hótel Loftleiđa – allir velkomnir. Ađgangseyrir 2000,- hádegisverđur innifalinn. Skráning í síma 5151700 eđa í netföngin aslaug@sja.is eđa xd@xd.is - Allir velkomnir.


Dagskrá
12:15 Setning – Áslaug Friđriksdóttir, formađur Hvatar
12:20 Ávarp – Guđfinna S. Bjarnadóttir
12:30 Reynslusaga - Valgerđur Hjartardóttir - Karitas
12:45 Reynslusaga – Unnur Stefánsdóttir, leikskólar heilsustefnunnar
13:00 Reynslusaga – Halla Margrét Jóhannesdóttir og 
                              Margrét Vilhjálmsdóttir, leikkonur
13:15 Reynslusaga – Rúna Magnúsdóttir – Tengjumst
13:30 Látum verkin tala, Ţóranna Jónsdóttir, Auđi Capital 
13:45 Umrćđur
14:00 Fundi slitiđ


Fundarstjóri verđur Hafdís Jónsdóttir í World Class.

Á međan á fundi stendur verđur borinn fram hádegisverđur:  Sítrusmarineruđ kjúklinga- og grćnmetisspjót međ kryddsalati, ítölsk ostakaka og kaffi. Ađgangseyrir er kr. 2.000,- og er maturinn innifalinn í verđinu.

Fundurinn er öllum opinn. Vinsamlega tilkynniđ komu í síma 515 1700  eđa sendiđ tilkynningu um ţátttöku á netfangiđ aslaug@sja.is eđa á xd@xd.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband