16.2.2016 | 15:21
Viðhorf eru mikils virði - hvernig væri að vinna með þau í stað þess að reyna að fela þau.
Mikilvægt er að þjónustan í Reykjavík sé eins góð og kostur er og jafn mikilvægt er að viðhorf til hennar séu góð. Viðhorf geta haft áhrif á það hvar fólk sækir um vinnu eða starfar, hvar það býr, hvar það ákveður að framkvæma hluti, hvar það ákveður að búa. Ef að það er einlæg trú meirihlutans í Reykjavík að þjónustan sé mjög góð, þá virðist eitthvað mjög ábótavant í kynningarmálum. Og þá ætti að sjálfsögðu að fara í að skoða það í stað þess að gera lítið úr niðurstöðum og losa sig við óþægilegar upplýsingar.
Ég skrifaði stúf um þetta mál sjá hér:
Kæru borgarbúar, ykkar viðhorf eru einskis virði!
![]() |
Mælir ímynd frekar en þjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.