Húsaleigubćtur í hćttu

Ég sit í Velferđarráđi sem fulltrúi Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík og í gćr bókađi ráđiđ eftirfarandi sameiginlega bókun. Tilefniđ er sem sagt ađ ríkisstjórnin vill lćkka greiđslu vegna húsaleigubóta og skella ţannig reikningnum á sveitarfélögin sem standa ţannig ađ ţetta verđur ţeim afar erfitt.

Ţvílík vinnubrögđ segi ég nú bara!

„Velferđarráđ Reykjavíkurborgar hvetur ríkisstjórn Íslands til ađ tryggja tekjulćgstu hópum samfélagsins viđunandi húsaleigubćtur og falla frá áformum um niđurskurđ fjármagns til húsaleigubótakerfisins. Öll skerđing húsaleigubóta mun bitna á ţeim sem hafa lágar tekjur.

Nú ţegar hafa lágtekjuhópar orđiđ ađ ţola raunverulega skerđingu ţví húsaleigubćtur hafa ekki hćkkađ síđan 1. apríl 2008, á međan húsaleiga flestra hefur hćkkađ sem nemur verđlagshćkkunum á ţessum tíma eđa um 25%. Velferđarráđ hvetur eindregiđ til ađ ríkisstjórnin taki frekar ákvörđun um ađ auka fjármagn til húsaleigubóta í takt viđ verđlagshćkkun til ađ bćta stöđu tekjulćgstu hópa samfélagsins.

Velferđarráđ bendir á ađ húsaleigubćtur fyrir ţá sem eru međ 180.000 í tekjur á mánuđi og greiđa 120.000 í húsaleigu eru 16.400 á mánuđi sem er skerđing upp á 1.600 kr. vegna of hárra tekna. Einungis fólk sem lifir á fjárhagsađstođ sveitarfélagsins fengi óskertar húsaleigubćtur eđa 18.000 á mánuđi miđađ viđ 120.000 kr. húsaleigu.

Loks er bent á ađ einstaklingar međ heildartekjur á bilinu 310 – 320 ţús. á mánuđi fá alls engar húsaleigubćtur vegna ákvćđa um tekjutengingu bótanna.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Ţetta skil ég ekki!

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 22.10.2010 kl. 22:58

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ungt fólk snýr sér í meira mćli ađ leigumarkađi heldur en ađ kaupa sér húsnćđi nú á međan óvissutímar eru.

Hvađ gerist ţá - jú húsleigubótum er ţá kippt út!  

Námsmenn og láglaunafólk verđur verst úti í ţessum ráđstöfunum. 

Marta B Helgadóttir, 3.11.2010 kl. 12:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband