Skattpíndir íbúar Reykjavíkur

Ársreikningur fyrir áriđ 2016 hefur veriđ kynntur og er nú opinber. Eins og hjá öđrum sveitarfélögum eru tekjur sveitarfélaga nú mun meiri en áćtlađ var bćđi skatttekjur og frá ríki.

Ţađ virđist jákvćtt ađ sjá tölur réttu megin viđ núlliđ en ţađ segir einfaldlega ekki alla söguna. Ţađ er lítill sigur ađ ná rekstrinum réttum megin viđ í ţví góđćri sem nú ríkir. Ţá er skuldasöfnun enn á dagskrá ţrátt fyrir góđćri.

"Borgarráđsfulltrúar Sjálfstćđisflokksins telja ekki seinna vćnna ađ rekstur Reykjavíkurborgar, sem hefur veriđ í algjörum ólestri allt ţetta kjörtímabil sem og kjörtímabiliđ 2010-2014, verđi betri. Allt frá árinu 2010 hefur vandrćđagangur veriđ á rekstrinum međ of slöku rekstrarađhaldi ţví rekstrarvandrćđi borgarinnar hafa veriđ útgjaldavandi en ekki tekjuvandi.

Áriđ 2016 er gert upp međ rekstrarafgangi og vćri ţađ ótrúlegt ef slíkt tćkist ekki miđađ viđ ţá gríđarlegu tekjuaukningu sem orđin er í íslensku samfélagi og sjá má á jákvćđri rekstrarniđurstöđu sveitarfélaga um land allt.

Ţegar rekstur Reykjavíkurborgar, langstćrsta sveitarfélags landsins er borinn saman viđ fjögur stćrstu nágrannasveitarfélögin má sjá ađ rekstrarárangur borgarinnar er lakari en hjá ţessum sveitarfélögum ţrátt fyrir hćrri tekjur af hverjum íbúa í borginni. Skatttekjur á hvern íbúa borgarinnar eru 624.000 kr. en međaltal hinna sveitarfélaganna er 488.000 kr. á hvern íbúa ţeirra. Ţá er veltufé frá rekstri Reykjavíkurborgar 10,9% sem er til bóta frá alltof lágu veltufé árin á undan en međaltal hinna sveitarfélaganna er 13,15%.


Skuldir borgarsjóđs (A-hluta) aukast um 3 milljarđa á milli áranna 2015-2016 en skuldir hinna sveitarfélaganna standa í stađ eđa lćkka.


Ţá má nefna ađ Reykjavíkurborg leggur hámarksútsvar á íbúa sína en međaltal hinna sveitarfélaganna er undir lögbundnu hámarksútsvari."

jantoocartoons

 

Mynd af vef Jantoo Cartoons.

 

 

 

 

 

 


Bloggfćrslur 27. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband