VG og mótmælendur

 

Steingrímur gat komið í veg fyrir söluna en gerði það ekki - af hverju eru ekki gerð köll að honum?

Steingrímur gerir sér eflaust grein fyrir því að ekki er verið að selja auðlindir en honum finnst auðvitað bara gaman að fá mótmælendur á pallana enda orðin leikin í því. 


mbl.is Hróp gerð að borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Samur við sig vinstri skríllinn.

Ragnar Gunnlaugsson, 15.9.2009 kl. 17:22

2 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Steingrímur var ekki viðstaddur þennan dagskrárlið í ráðhúsi borgarinnar í dag.

Heiða B. Heiðars, 15.9.2009 kl. 18:00

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

Steingrímur gaf stærri hlut með Íslandsbanka og sér ekkert að því, til erlendra aðila. þannig að þetta er hræsni hjá vinstri mönnunum að mæta í Ráðhúsið. ef þeir ættu að mæta einhverstaðar og mótmæla þessu þá er það fyrir utan stjórnarráðið eða í Hafnarfirði en þeir seldu OR þennan hlut var það ekki og vilja ekki sjá hann aftur í dag?

Fannar frá Rifi, 15.9.2009 kl. 18:04

4 Smámynd: Rauða Ljónið

  page { margin: 2cm } P { margin-bottom: 0.21cm } -->

page { margin: 2cm } P { margin-bottom: 0.21cm } A:link { sVinstrimenn í Hafnarfirði mega selja orkufyrirtækin sín engin segir neitt, hægrimenn í Rvk mega það ekki  og þá er öskra gargað kalla það föðurlandssvik, hvar liggur þá heiðarleikinn hver svíkur og hver ekki,  flokkast þá föðurlandssvik og heiðarleikinn undir hver á heldur og hvar  veldur.

Þetta á við gærdaginn á ráðhúspalli.

page { margin: 2cm } P { margin-bottom: 0.21cm } -->

Heimskingjarnir hópast saman,

hefur þar hver af öðrum gaman.

Eftir því sem þeir eru fleiri

eftir því verður heimskan meiri.”


Rauða Ljónið, 16.9.2009 kl. 10:00

5 Smámynd: Alma Jenny Guðmundsdóttir

Voru meintir mótmælendur ekki alveg örugglega spurðir um flokksskírteini í húsi sínu við Törnina ?

Alma Jenny Guðmundsdóttir, 16.9.2009 kl. 13:47

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Alveg er þetta merkilegt! Reykjavíkurborg ákveður að selja sinn hlut til einkaaðila og þú reynir að kenna Steingrími J um þetta.  Hann hefði reyndar ekki mikið gert.. því samkvæmt stjórnarskrá er vald sveitastjórnar það mikið að ... Ríkið má ekki skipta sér af þeirra gjörðum nema með litlu mæli. 

Svo hvað áttu mótmælendur að kalla á hann ?
 Þeir sem bera höfuð ábyrgði á þessu einkvavæðingaferli á þessum orkufyrirtækjum eru og verða ávalt þeir sem stjórna Reykjavíkurborg. Sem sagt Íhaldið og Framsókn.

Brynjar Jóhannsson, 16.9.2009 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband