12 sjálfstæðiskonur í framboði í Reykjavík

Tólf konur gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Þær gefa körlunum ekkert eftir og eiga allar fullt erindi í baráttuna. Oft hefur því verið slegið fram að konur þrífist ekki innan Sjálfstæðisflokksins en þetta sýnir annað. Alveg ljóst er að Sjálfstæðismenn hafa þann valkost að velja konur til verka. Ekki eru allar búnar að tilkynna um hvaða sæti þær muni óska eftir en nokkrar hafa þó lýst því yfir.

2. sæti - Jórunn Frímannsdóttir Jensen, borgarfulltrúi  

2.-3. sæti -  Ólöf Nordal, alþingismaður

3. sæti - Ásta Möller, alþingismaður

2. - 4. sæti - Dögg Pálsdóttir, hæstaréttarlögmaður,

4. sæti - Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur,

4. - 5. sæti - Gréta Ingþórsdóttir,  MA nemi og fv. aðstoðarmaður ráðherra

5. sæti - Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnmálafræðingur

5. sæti - Sigríður Finsen, hagfræðingur

5. - 6. sæti - Grazyna Mar Okuniewska, hjúkrunarfræðingur

 

Eitt af efstu sætunum:

Sigríður Ásthildur Andersen, héraðsdómslögmaður
Elinóra Inga Sigurðardóttir, frumkvöðull og útflytjandi
Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur


mbl.is Geir gefur ekki kost á sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

skil ekki alveg - eru konur ekki nógur hæfar á móti sambærilega hæfum körlum  ?

Jón Snæbjörnsson, 21.2.2009 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband