Svarti listinn - óaðgengilegir vefir

Blindrafélagið hefur gefið út "Svarta listann" sem er listi yfir óaðgengilega vefi. Vefir eiga að vera aðgengilegir blindum og lítið þarf að leggja á sig til að koma til móts við þá. Þeir sem eitthvað í veffræðum kunna vita að þetta margborgar sig og er ein af grunnleiðunum til að ná inn svokallaðri "organic" traffík inn á vefinn. Hér er listinn, smelltu hér til að lesa um málið á vef Blindrafélagsins:

 

Óaðgengilegir vefir samkvæmt ábendingum notenda:

Opinberir vefir:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband