Menning er málið

Þetta er glæsileg niðurstaða og segir okkur að við eigum mikla og góða möguleika í að auka hér ferðaþjónustu. Alveg ljóst er að menningin hér laðar að ferðamenn. Loftbrú er dæmi um vel heppnað samstarf til að efla íslenska tónlist. Loftbrú er samstarf Reykjavíkurborgar, Icelandair, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF), Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) og  Félag hljómplötuframleiðenda (FHF) og frábært dæmi um hvað hægt er að gera fyrir íslenska tónlistarmenn.

 


mbl.is Íslenska tónlistin selur landið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Er það málið að menningin auki hér ferðaþjónstu? Afla gjaldeyris fyrir þjóðina. En hvað með hið innra gildi menningarinnar fyrir þjóðina sjálfa. Hún virðist vera hætt að skipta máli, bara viðskiptin í peningum.  

Sigurður Þór Guðjónsson, 19.2.2009 kl. 12:09

2 Smámynd: Áslaug Friðriksdóttir

Menning er málið punktur! Til að efla land og þjóð.

Áslaug Friðriksdóttir, 21.2.2009 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband