Bólusetningar - er meiri alvara á ferđ en haldiđ var?

Fyrir um 2 árum lögđu fulltrúar borgarstjórnarhóps Sjálfstćđismanna fram tillögu um ađ óbólusett börn fái ekki leikskólapláss í Reykjavík. Ţetta ţótti borgarstjóra vanhugsađ og róttćkt og tillagan var felld.

Engar breytingartillögur komu fram hjá meirihlutanum í Reykjavík né var tillögunni sýndur lágmarksáhugi og vísađ til Skóla- og frístundaráđs til frekari skođunar ef hugsanlega mćtti finna betri flöt á málinu. 

Í umrćđum um máliđ kom fram ađ borgarstjóri teldi betra ađ borgin gćti fariđ í samráđ viđ Landlćknisembćttiđ um ađ frćđa foreldra um gildi bólusetninga og styrkja heilbrigđiskerfiđ. 

Ég hef ekki orđiđ vör viđ ţađ samráđ frekar en flest annađ samráđ sem meirihlutinn telur engu ađ síđur ađ hann standi fyrir!

Taka ćtti máliđ upp ađ nýju.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband