Úr 50 í 40 - fyrir hvern?

Hæga umferðin sem skapast á álagstímum til dæmis á Hringbraut og Miklubraut er gríðarlega mikið mengunarvandamál og er skiljanlega óbærileg fyrir íbúa. Á þeim stöðum og tíma er umferðin frá 0-30 km/klst (ekki vísindalegt mat en raunsætt held ég).

Lækkun í 40 km/klst hámarkshraða kemur því vandamáli þá lítið við. Nema auðvitað til að hægja á umferð þegar ekki er álag og færri eru á ferli. Í hvers þágu er þá tillaga meirihlutans? 

SipulagssjáYfirlitsmyndin er úr skipulagsvefsjánni þar sem hægt er að fletta upp öllu mögulegu meðal annars vegum og hvað má keyra hratt hvar. Þessi mynd sýnir þjóðvegi þar sem keyra má á 50+.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband