Bloggfrslur mnaarins, aprl 2014

Ofbeldi borgarstjrn

Rtt var um a hefja srstakt tak gegn ofbeldi borgarstjrn gr. Tillaga Vinsti grnna um taki var samykkt samhlja en vi tldum rtt a taka mli lengra og lgum fram vibtartillgu um a nausynlegt s a beina sjnum srstaklega a minnihlutahpum slku taki. Algjrlega nausynlegt er a horfa srstaklega til minnihlutahpa. Rannsknir sni til dmis r slandi niurstur a rijungur fatlara kvenna vera fyrir lkamlegu og kynferislegu ofbeldi.
s a einnig stareynd a fatlaar konur bi vi ofbeldi yfir lengri tma en arir hpar. Mjg mikilvgt er a skoa hvernig hgt er a hafa virkara eftirlit me eim sem veikast standa v eir leiti sr ekki hjlpar af sjlfsdum. Og ljst er a nausynlegt er a nlgast lausnir fyrir essa hpa me rum htti en almennt gerist.

Stefna Sjlfstisflokksins velferarmlum felst a auka valfrelsi, og a flki gefist kostur v a hafa frelsi til a velja hvernig jnusta er veitt og af hverjum. Slkt er nausynlegt v annig fr notandi jnustunnar stjrnunina og valdi til a stra hvernig fram er komi vi hann. Inn opinberum heimilum og stofnunum er htta a sjlfri ba s minna og a hugmyndafrin um sjlfsttt lf vki fyrir reglum sem starfsflk og stofnanir setja. eir sem ba heimilum og stofnunum hafa litla mguleika a velja starfsflk til a sinna sr enda ltur a flk ekki eirra stjrn. Ef eir sem urfa jnustuna eru hinir smu og sem ra flki mun jnustan snast meira um arfir ess sem arfnast hennar en ekki arfir stofnunarinnar sem ri starfsmanninn. Mjg mikilvgt er a hraa og leggja herslu breytingar velferarkerfinu tt til sjlfstis.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband