Nútímaleg vinnubrögđ

Hanna Birna, borgarstjóri, og Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík eru ađ gera góđa hluti í borginni. Í haust var settur á fót ađgerđahópur sem hafđi ţađ ađ markmiđi ađ skođa hvernig nýta mćtti fjármagn í borginni betur og í ţví skyni var mikil áhersla lögđ á samráđ. Samráđiđ fólst í ţví ađ viđ borđiđ sátu fulltrúar minnihluta og meirihluta,  og einnig var lögđ áhersla á samráđ og hugmyndavinnu međ sviđstjórum og helstu stjórnendum í borginni. Ţegar góđ vinnubrögđ fá ađ njóta sín láta niđurstöđurnar oft ekki á sér standa. Ţegar kreppan reiđ yfir stóđ borgin eins tilbúin og hćgt var, búiđ var ađ skođa hvern krók og kima í fjármálunum og fyrir lágu tillögur í svokallađra ađgerđaáćtlun sem kynnt hefur veriđ í fjölmiđlum undanfariđ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband