Leikskólastefna síđasta áratugs leiddi ekki af sér nógu fjölbreytt né sveigjanlegt kerfi.

Á umrćđum í borgarstjórn kom fram stefna meirihlutans í ţjónustu viđ yngstu börnin. Fram kom ađ ţörf er á ađ hverfa frá R-lista stefnu í ţjónustu viđ yngri börnin í Reykjavík.

Ađalvandamáliđ sem höfum átt viđ ađ eiga í ţenslunni sem hefur leitt af sér manneklu og mikla starfsmannaveltu í leikskólum í borginni er hversu lítill sveigjanleiki er í ţjónustu viđ yngstu börnin. Stefna R-listans var sú ađ einblína á ađ koma öllum börnum í borginni í ţjónustu hjá leikskólum borgarinnar og ţađ kerfi var byggt upp međ sóma en önnur látin lönd og leiđ og lítiđ gert í ţví ađ byggja ţau kerfi upp hvađ ţá ađ reyna ađ halda ţeim viđ. 

Ţegar meirihlutaskipti urđu í borginni voriđ 2006 var dagforeldrakerfiđ á undanhaldi og dagforeldrum hafđi fćkkađi ört ţrátt fyrir ađ foreldrar vćru mjög ánćgđir međ ţjónustuna. Ţađ fagfólk sem kaus frekar einkarekstur ţurfti ađ berjast fyrir daufum eyrum ađ umbótum og sanngjörnum greiđslur til rekstursins sem nú hafa veriđ leiđréttar ađ nokkru leyti. Enn ţarf ađ vinna ađ umbótum. Á nćstunni mun meirihlutinn í borginni kynna til hvađa ađgerđa verđur gripiđ á kjörtímabilinu.

 


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband