Sanngirni, móđganir og fegrunarađgerđir

Fjármálaráđstefna sveitarfélaga fer nú fram. Í morgun kom glöggt fram hjá formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga ađ erfiđleikar eru í samstarfi sveitarfélaga viđ ráđherra ríkisstjórnarinnar og ţá sérstaklega fjármálaráđherra.

Ósanngirni ríkisstjórnarinnar
Ţarna nefndi formađurinn sem dćmi ađ ríkisstjórnin sýni engan vilja til ađ koma til móts viđ gífurlegan kostnađ sem hljótast mun af ţví ţegar 1800 manns munu missa atvinnuleysisbótarétt um áramót. Ákveđinn fjöldi mun ţá ţurfa ađ leita til sveitarfélaganna um fjárhagsađstođ til framfćrslu. Fram kom ađ hér vćri áćtlađ ađ kostnađur sveitarfélaga myndi ţá fara úr 2,6 milljörđum króna og í 5-5,5 milljarđa króna.

Á sínum tíma ţegar atvinnuleysi jókst ţótti sanngjarnt ađ sveitarfélögin tćkju meiri ţátt í greiđslu tryggingagjalds. Sveitarfélögin féllust á ţetta. Nú hins vegar hefur dćmiđ snúist viđ. Ljóst er ađ atvinnuleysistölur Hagstofunnar lćkka en ţađ er vegna ţess ađ atvinnulausir teljast nú skjólstćđingar sveitarfélaganna. Ástćđurnar hefur ríkisstjórnin hins vegar á ósvífin hátt  taliđ vera ótrúlegan eigin árangur. Sveitarstjórnarmenn vita ađ svo er ekki. Og nú telur ríkisstjórnin hins vegar engan veginn hćgt ađ horfa til sanngirnissjónarmiđa og fellst ekki á ţađ ađ nú eigi sveitarfélögin ađ greiđa minna tryggingargjald! Ósvífni og óbilgirni sagđi formađurinn og sveitarstjórnarmenn taka undir ţađ.

 

Móđgađur fjármálaráđherra móđgar sveitarstjórnarfólk
Nćst steig fjármálaráđherra á stokk og átaldi formann Sambandsins fyrir ađ hafa talađ um óbilgirni og taldi formanninn hafa móđgađ sig. Í kjölfariđ vindur ráđherra sér í ađ kynna nýjustu útgáfu ríkisstjórnarinnar: Ríkisbúskapurinn 2013-2016. Ţađ er mál manna hér á fundinum ađ önnur eins fegrunartilraun hafi varla sést og ţađ á kostnađ skattborgara. Í ritinu er ekki orđi minnst á hiđ dulda atvinnuleysi sem sveitarfélögin bera. Hvergi talađ um ađ hagvöxturinn sem drifinn er af einkaneyslu sé fjármagnađur međ skuldasöfnun. Ritiđ endurspeglar svo ótrúlega vel hversu ósvífin og óbilgjörn ţessi ríkisstjórn er. Sem betur fer styttist í kosningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband